Minningarstund um Atla Eðvaldsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliða og landsliðsþjálfara, var haldin fyrir leik Íslands og Moldóvu í undankeppni EM karla í fótbolta 2020 á Laugardalsvelli. Atli lést eftir erfið veikindi í vikunni.
https://www.mbl.is/sport/efstadeild/2019/09/05/atli_edvaldsson_litrikur_ferill_i_mali_og_myndum/
Var mínútu þögn skipulögð, en hún breyttist fljótt í mínútu klapp og þá skartaði stuðningsmannasveitin Tólfan nýjum fána til heiðurs Atla. Í fréttinni má sjá fána Tólfunnar.