Lára Kristín til liðs við KR

Lára Kristín pedersen í leik með Þór/KA.
Lára Kristín pedersen í leik með Þór/KA. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

Knatt­spyrnu­deild KR hef­ur samið við Láru Krist­ínu Peder­sen til tveggja ára. Lára kem­ur til KR frá Þór/​KA þar sem hún lék á síðustu leiktíð. 

Lára er upp­al­in hjá Aft­ur­eld­ingu og lék m.a. með liðinu í úr­vals­deild­inni til árs­ins 2014. Þá fór hún í Stjörn­una þar sem hún lék í fimm tíma­bil.

Lára varð Íslands- og bikar­meist­ari í tvígang með Stjörn­unni áður en leiðin lá norður. 

Miðjumaður­inn skoraði eitt mark á síðustu leiktíð er Þór/​KA endaði í fjórða sæti úr­vals­deild­ar­inn­ar. KR hafnaði í sjö­unda sæti. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert