Sigríður Lára í FH

Sigríður Lára Garðarsdóttir samdi við FH.
Sigríður Lára Garðarsdóttir samdi við FH. Ljósmynd/FHingar.net

Knatt­spyrnu­kon­an Sig­ríður Lára Garðars­dótt­ir er geng­in til liðs við FH og skrifaði hún und­ir tveggja ára samn­ing við fé­lagið í dag. Þetta staðfesti Krist­inn Björg­úlfs­son, formaður leik­manna­sam­taka Íslands, í sam­tali við mbl.is.

Sig­ríður Lára rifti samn­ingi sín­um við ÍBV um miðjan októ­ber­ber­mánuð en hún hef­ur verið fyr­irliði ÍBV, und­an­far­in ár. Mörg lið í efstu deild reyndu að fá miðju­mann­inn öfl­uga til liðs við sig en hún hef­ur ákveðið að semja í Hafnar­f­irði.

FH hafnaði í öðru sæti 1. deild­ar­inn­ar síðasta sum­ar með 39 stig og hafði bet­ur gegn Tinda­stóli og Hauk­um um laust sæti í efstu deild. Hafn­f­irðing­ar munu því leika í efstu deild næsta sum­ar eft­ir stutt stopp í næst efstu deild.

Sig­ríður Lára er fædd árið 1994 en hún á að baki 143 leiki í efstu deild þar sem hún hef­ur skorað 22 mörk. Þá lék hún sem at­vinnumaður með Lilleström árið 2018. Sig­ríður á að baki 18 A-lands­leiki fyr­ir Ísland.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert