Katrín til liðs við KR

Katrín Ásbjörnsdóttir
Katrín Ásbjörnsdóttir Ljósmynd/KR

Kvennalið KR í knatt­spyrnu held­ur áfram að styrkja sig fyr­ir bar­átt­una á næstu leiktíð en í dag gekk Katrín Ásbjörns­dótt­ir til liðs við KR og gerði tveggja ára samn­ing.

Katrín er upp­al­in KR-ing­ur en fór frá fé­lag­inu árið 2012 til Þórs/​KA og varð Íslands­meist­ari með liðinu. Árið 2015 lék hún með Klepp í Nor­egi og fór þaðan til Stjörn­unn­ar sem hún lék með frá 2016-18 og var Íslands­meist­ari með Garðabæj­arliðinu árið 2016. Hún var í barneigna­fríi og lék ekk­ert á nýliðnu keppn­is­tíma­bili.

Katrín, sem er 27 ára göm­ul, hef­ur spilað 166 leiki í efstu deild og hef­ur í þeim skorað 70 mörk. Þá hef­ur hún spilað 19 leiki með A-landsliðinu og skorað í þeim eitt mark.

Katrín er fjórði leikmaður­inn sem KR fær til sín á skömm­um tíma en hinir þrír voru Lára Krist­ín Peder­sen, Ana Cate og Þór­dís Hrönn Sig­fús­dótt­ir.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert