Tveir leikmenn Víkings í sóttkví

Tveir leikmenn Víkings Reykjavíkur eru í sóttkví.
Tveir leikmenn Víkings Reykjavíkur eru í sóttkví. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

Har­ald­ur Har­alds­son, fram­kvæmda­stjóri Vík­ings Reykja­vík­, staðfesti í sam­tali við mbl.is í kvöld að tveir leik­menn meist­ara­flokks karla hjá fé­lag­inu væru í sótt­kví vegna kór­ónu­veirunn­ar. 

„Í dag fóru tveir leik­menn úr meist­ara­flokki í sótt­kví. Ann­ar þeirra er að vinna í Kletta­skóla og hinn á frí­stunda­heim­ili.

Ég held að fæst­ir hóp­ar sleppi frá ein­hverju svona. Þetta eru erfiðar aðstæður en við þurf­um að vinna með þetta ein­hvern veg­inn,“ sagði Har­ald­ur við mbl.is. 

Har­ald­ur mun ásamt öðrum stjórn­ar­mönn­um KSÍ funda á morg­un um næstu skref sam­bands­ins, en til stend­ur að fresta upp­hafi Íslands­móts­ins um ein­hvern tíma. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka