Hörður Björgvin Magnússon landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður CSKA Moskva í Rússlandi er orðinn faðir í fyrsta sinn.
Unnusta hans Móeiður Lárusdóttir eignaðist stúlku á dögunum og birti meðfylgjandi færslu á Instagram:
View this post on Instagram25.04 2020 🤍 aðeins á undan áætlun.
A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) on Apr 28, 2020 at 12:44pm PDT