Arnór Guðjohnsen æfir í Árbænum

Arnór Borg Guðjohnsen ásamt foreldrum sínum árið 2017.
Arnór Borg Guðjohnsen ásamt foreldrum sínum árið 2017. Ljósmynd/Blikar.is

Arn­ór Borg Guðjohnsen æfir þessa dag­ana með úr­vals­deild­arliði Fylk­is í knatt­spyrnu en það er fót­bolti.net sem grein­ir frá þessu. Arn­ór verður tví­tug­ur í sept­em­ber en hann hef­ur verið að jafna sig á erfiðum meiðslum að und­an­förnu.

Arn­ór, sem hef­ur verið að snúa aft­ur á völl­inn, var frá í þrett­án mánuði vegna meiðsla, en hann hef­ur verið á mála hjá Sw­an­sea á Englandi. Arn­ór er fram­herji að upp­lagi en hann er son­ur Arn­órs Guðjohnsen, fyrr­ver­andi landsliðsmanns í knatt­spyrnu.

Þá er hann hálf­bróðir Eiðs Smára Guðjohnsen, eins besta knatt­spyrnu­manns sem Ísland hef­ur átt. Eiður Smári lék með bæði Val og KR hér á landi og þá gerði hann garðinn fræg­an með liðum á borð við Chel­sea og Barcelona.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert