Breiðablik áfram eftir dramatík

Breiðablik er komið áfram eftir dramatík.
Breiðablik er komið áfram eftir dramatík. mbl.is/Kristinn Magnússon

Breiðablik er komið áfram í 16-liða úr­slit Mjólk­ur­bik­ars karla í fót­bolta eft­ir drama­tísk­an 3:2-sig­ur á Kefla­vík úr 1. deild í kvöld. Kefla­vík var yfir þegar tíu mín­út­ur voru til leiks­loka en þá tók Krist­inn Stein­dórs­son til sinna ráða. 

Hinn 19 ára gamli Stefán Ingi Sig­urðar­son kom Breiðabliki yfir með fyrsta marki leiks­ins á 32. mín­útu en Rún­ar Þór Sig­ur­geirs­son jafnaði á 50. mín­útu áður en Kian Williams kom Kefla­vík í 2:1. 

Breiðablik gafst hins­veg­ar ekki upp og Krist­inn Stein­dórs­son jafnaði í 2:2 á 81. mín­útu og fimm mín­út­um síðar var hann aft­ur á ferðinni með sig­ur­markið og þar við sat. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka