Leiðinlegt að menn mæti ekki klárir til leiks

Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks.
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

„Lé­leg byrj­un sló okk­ur út af lag­inu,“ sagði Óskar Hrafn Þor­valds­son, þjálf­ari Breiðabliks, við mbl.is eft­ir 3:1-tap gegn KR í vest­ur­bæn­um í Pepsi Max-deild karla í knatt­spyrnu í kvöld. 

Kraft­ur­inn í KR virt­ist koma Blik­um í opna skjöldu en staðan var 2:0 eft­ir níu mín­útna leik.

„Það er leiðin­legt að menn voru ein­hvern veg­inn ekki klár­ir í leik­inn, hverju sem um er að kenna,“ sagði Óskar.

Blikar minnkuðu mun­inn í fyrri hálfleik og staðan 2:1 að lokn­um fyrri hálfleik. Óskar sagðist hafa rætt það við sína leik­menn í leik­hlé­inu að þeir ættu auðvitað miklu mögu­leika, enda bara einu marki und­ir.

„Mér fannst við vera sterk­ari aðil­inn í seinni hálfleik en náum ekki að skapa okk­ur nógu mikið af fær­um. Það er erfitt, eins og oft hef­ur verið sagt að brjóta KR-liðið á bak aft­ur þegar það er komið í þessa stöðu en þetta er frá­bært lið,“ sagði Óskar.

Blikar unnu síðast í þriðju um­ferðinni og fengu í kvöld á sig þrjú mörk ann­an leik­inn í röð. Óskar seg­ir þannig lagað ekk­ert áhyggju­efni að vinna ekki þrjá leiki í röð og bend­ir á að Blikar séu ekki að spila við „sleða“.

„Auðvitað er áhyggju­efni að fá á sig þrjú mörk tvo leiki í röð. Ég fer ekki á taug­um yfir því og við ætl­um að bæta varn­ar­leik­inn.“

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert