Eggert Gunnþór til liðs við FH

Eggert Gunnþór Jónsson varð bikarmeistari með SönderjyskE á dögunum.
Eggert Gunnþór Jónsson varð bikarmeistari með SönderjyskE á dögunum. Ljósmynd/aðsend

Knatt­spyrnumaður­inn Eggert Gunnþór Jóns­son er geng­inn til liðs við FH og mun spila með liðinu á Íslands­mót­inu í sum­ar en hann hef­ur skrifað und­ir þriggja ára samn­ing í Hafnar­f­irðinum.

Eggert er nýkrýnd­ur dansk­ur bikar­meist­ari en hann kem­ur frá Sönd­erjyskE. Hann er 31 árs gam­all miðjumaður sem hef­ur leikið sem at­vinnumaður und­an­far­in 15 ár í Skotlandi, Englandi, Portúgal og Dan­mörku. Hann á 21 lands­leik að baki með Íslandi og sam­tals 319 deilda­leiki með fé­lagsliðum á ferl­in­um.

Fé­laga­skipta­glugg­inn verður opnaður 5. ág­úst og gæti hann því tekið þátt í stór­leik FH og Vals í Kaplakrika það kvöld.

Guðmund­ur Hilm­ars­son ræddi við Eggert í viðtali sem birt­ist á Face­book-síðu FH og má horfa á það með því að smella hér. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert