Blikar of lengi í gang í Þrándheimi

Thomas Mikkelsen framherji Breiðabliks.
Thomas Mikkelsen framherji Breiðabliks. mbl.is/Kristinn Magnússon

Breiðablik er úr leik í Evr­ópu­deild­inni í fót­bolta eft­ir 2:4-tap fyr­ir norska liðinu Rosen­borg í Þránd­heimi í kvöld. Norska liðið gekk frá Blik­um á fyrsta hálf­tíma leiks­ins. 

Tor­geir Bør­ven kom Rosen­borg yfir strax á fjórðu mín­útu og þeir Tore Reg­inius­sen og Even Hov­land bættu við mörk­um áður en Bør­ven skoraði sitt annað mark og fjórða mark Rosen­borg á 29. mín­útu. 

Breiðablik mætti sterk­ara til leiks í seinni hálfleik og Vikt­or Karl Ein­ars­son minnkaði mun­inn með fal­legu marki á 60. mín­útu. Dan­inn Thom­as Mikk­el­sen lagaði stöðuna enn frek­ar fyr­ir Breiðablik í upp­bót­ar­tíma úr víti eft­ir að Gísli Eyj­ólfs­son var felld­ur inn­an teigs. 

Nær komst Breiðablik ekki og Evr­ópuæv­in­týri Blika í ár því á enda. 

Rosen­borg 4:2 Breiðablik opna loka
skorar Torgeir Børven (3. mín.)
skorar Tore Reginiussen (17. mín.)
skorar Even Hovland (24. mín.)
skorar Torgeir Børven (29. mín.)
Mörk
skorar Viktor Karl Einarsson (61. mín.)
skorar úr víti Thomas Mikkelsen (89. mín.)
fær gult spjald Kristoffer Zachariassen (30. mín.)
fær gult spjald Gjermund Åsen (45. mín.)
Spjöld
fær gult spjald Alexander Helgi Sigurðarson (26. mín.)
mín.
90 Leik lokið
Blikar voru of lengi í gang í Þrándheimi í kvöld.
89 MARK! Thomas Mikkelsen (Breiðablik) skorar úr víti
Blikar laga stöðuna. Þetta lítur mun betur út á pappírum en 4:0.
89 Breiðablik fær víti
88 Viktor Karl Einarsson (Breiðablik) á skot sem er varið
87 Breiðablik fær hornspyrnu
86 Breiðablik fær hornspyrnu
82 Kristinn Steindórsson (Breiðablik) á skot framhjá
79 Breiðablik fær hornspyrnu
72 Brynjólfur Willumsson (Breiðablik) á skot sem er varið
68 Kristinn Steindórsson (Breiðablik) kemur inn á
68 Alexander Helgi Sigurðarson (Breiðablik) fer af velli
67 Rosenborg fær hornspyrnu
67 Carlo Holse (Rosenborg) á skot sem er varið
64 Torgeir Børven (Rosenborg) á skot í þverslá
Í dauðafæri en vippaði í slána og yfir.
61 Filip Brattbakk (Rosenborg) kemur inn á
61 Edvard Tagseth (Rosenborg) fer af velli
61 MARK! Viktor Karl Einarsson (Breiðablik) skorar
4:1 Blikar eru ekki dauðir úr öllum æðum og minnka muninn. Viktor skorar af stuttu færi eftir undirbúning Gísla og Höskuldar.
54 Carlo Holse (Rosenborg) á skot sem er varið
48 Rosenborg fær hornspyrnu
48 Dino Islamovic (Rosenborg) á skot sem er varið
46 Seinni hálfleikur hafinn
45 Hálfleikur
45 Gjermund Åsen (Rosenborg) fær gult spjald
45 Breiðablik fær hornspyrnu
45 Gísli Eyjólfsson (Breiðablik) á skot framhjá
40 Oliver Sigurjónsson (Breiðablik) kemur inn á
40 Andri Rafn Yeoman (Breiðablik) fer af velli
34 Rosenborg fær hornspyrnu
30 Kristoffer Zachariassen (Rosenborg) fær gult spjald
29 MARK! Torgeir Børven (Rosenborg) skorar
4:0 Hans annað mark. Fékk boltann vinstra megin í teignum og skoraði örugglega með skoti í fjærhornið.
28
Skelfileg staða fyrir Blikana. KR fékk á sig 7 fyrir mörk gegn Molde ytra í fyrra. Vonandi verður þetta eitthvað skárra í dag.
26 Alexander Helgi Sigurðarson (Breiðablik) fær gult spjald
24 MARK! Even Hovland (Rosenborg) skorar
3:0 Af stuttu færi eftir þunga sókn. Anton Ari varði fyrst af stuttu færi og Hovland fékk frákastið.
23 Rosenborg fær hornspyrnu
23 Torgeir Børven (Rosenborg) á skot sem er varið
17 MARK! Tore Reginiussen (Rosenborg) skorar
2:0 Norðmennirnir með tveggja marka forskot. Skallaði í netið eftir hornspyrnuna.
16 Rosenborg fær hornspyrnu
9 Alexander Helgi Sigurðarson (Breiðablik) á skot framhjá
3 MARK! Torgeir Børven (Rosenborg) skorar
1:0 Hrikaleg byrjun fyrir Blika. Borven sleppur inn fyrir vörnina eftir sendingu frá Zachariassen og kemur Rosenborg yfir strax í upphafi leiks.
1 Leikur hafinn
0
Góðan daginn og velkomin í beina atvikalýsingu frá leik Rosenborgar og Breiðabliks.
Sjá meira
Sjá allt

Rosenborg: Julian Faye Lund (M), Vegar Hedenstad , Tore Reginiussen, Dino Islamovic, Carlo Holse, Torgeir Børven, Even Hovland, Kristoffer Zachariassen, Edvard Tagseth, Erlend Reitan , Gjermund Åsen .
Varamenn: Sander Tangvik (M), Gustav Valsvik, Filip Brattbakk, Waren Kamanzi, Joachim Knutset Solem, Sondre Skogen.

Breiðablik: Anton Ari Einarsson (M), Damir Muminovic, Elfar Freyr Helgason, Alexander Helgi Sigurðarson, Höskuldur Gunnlaugsson, Viktor Karl Einarsson, Thomas Mikkelsen, Brynjólfur Willumsson, Gísli Eyjólfsson, Róbert Orri Þorkelsson, Andri Rafn Yeoman.
Varamenn: Gunnleifur Gunnleifsson (M), Oliver Sigurjónsson, Atli Hrafn Andrason, Kristinn Steindórsson, Viktor Örn Margeirsson, Davíð Ingvarsson, Kwame Quee.

Skot: Breiðablik 7 (4) - Rosenborg 9 (9)
Horn: Rosenborg 5 - Breiðablik 4.

Lýsandi:
Völlur: Lerkendal Stadion

Leikur hefst
27. ágú. 2020 17:00

Aðstæður:

Dómari: Manfredas Lukjancukas
Aðstoðardómarar:

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert