Byrjunarlið Íslands gegn Englandi

Ísland mætir Englandi í dag.
Ísland mætir Englandi í dag. mbl.is/Kristinn Magnússon

Ísland og Eng­land eig­ast við í Þjóðadeild UEFA í fót­bolta á Laug­ar­dals­velli klukk­an 16. Hef­ur byrj­un­arlið Íslands verið op­in­berað. 

Kári Árna­son, Birk­ir Bjarna­son, Kol­beinn Sigþórs­son og Jón Daði Böðvars­son eru einu leik­menn­irn­ir sem byrjuðu leik­inn gegn Englandi á EM í Frakklandi 2016 þar sem Ísland vann eft­ir­minni­lega 2:1-sig­ur. 

Jón Dag­ur Þor­steins­son er eini leikmaður­inn sem er í fyrsta skipti í byrj­un­arliði í keppn­is­leik. 

Byrj­un­arlið Íslands: 

Markvörður: Hann­es Þór Hall­dórs­son

Vörn: Hjört­ur Her­manns­son, Sverr­ir Ingi Inga­son, Kári Árna­son (fyr­irliði), Hörður Björg­vin Magnús­son

Miðja: Arn­ór Ingvi Trausta­son, Birk­ir Bjarna­son, Guðlaug­ur Victor Páls­son, Jón Dag­ur Þor­steins­son

Sókn: Kol­beinn Sigþórs­son, Jón Daði Böðvars­son

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert