Eitt versta tapið á 40 ára ferli

Erik Hamrén var sársvekktur í leikslok.
Erik Hamrén var sársvekktur í leikslok. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Þetta er eitt versta tap sem ég hef lent í og ég hef verið þjálf­ari í 40 ár og tapað fullt af leikj­um. Ég er gríðarlega von­svik­inn,“ sagði afar svekkt­ur Erik Hamrén þjálf­ari ís­lenska knatt­spyrnu­landsliðsins eft­ir afar svekkj­andi 0:1-tap fyr­ir Englandi í Þjóðadeild­inni í dag. 

Raheem Sterl­ing skoraði sig­ur­markið úr víti á loka­mín­út­unni og tókst Birki Bjarna­syni ekki að jafna met­in úr víti hinum meg­in í upp­bót­ar­tíma. 

„Ég vor­kenni leik­mönn­um. Við viss­um að við þyrft­um að vinna vel sem heild og þeir gerðu það mjög vel. Við gerðum þetta sam­an. Stig hefði verið sig­ur fyr­ir okk­ur en við feng­um ekk­ert. Leik­menn­irn­ir gerðu frá­bær­lega en fengu ekk­ert fyr­ir.“

Hamrén var svo spurður um víta­spyrnu­dóm­ana tvo. „Ég sá ekki víta­spyrnu­dóm­inn þeirra þar sem ég stóð. Ég talaði við leik­menn­ina og þeir segja að þetta sé ekki víti. Ég sá víta­spyrn­una okk­ar því ég var í betra sjón­ar­horni og mér fannst það rétt. Ég get ekk­ert talað um víta­spyrn­una sem Eng­land fékk," sagði Sví­inn. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert