Gríðarlega sterkt byrjunarlið Englands

Harry Kane er í framlínu Englendinga.
Harry Kane er í framlínu Englendinga. AFP

Ísland og Eng­land eig­ast við í Þjóðadeild UEFA í fót­bolta á Laug­ar­dals­velli klukk­an 16. Hef­ur byrj­un­arlið Eng­lands verið op­in­berað. 

Eins og við var að bú­ast er byrj­un­arlið Eng­lend­inga gríðarlega sterkt, en ung­ir leik­menn á borð við Phil Fod­en og Jadon Sancho fá tæki­færi í liðinu. 

Byrj­un­arlið Eng­lands: 

Markvörður: Jor­d­an Pickford

Vörn: Kier­an Trippier, Eric Dier, Joe Gomez, Kyle Wal­ker

Miðja: Phil Fod­en, James Ward-Prow­se, Decl­an Rice, Jadon Sancho

Sókn: Raheem Sterl­ing, Harry Kane

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka