Við erum ógeðslega flottir

Guðlaugur Victor Pálsson sækir að Harry Kane í dag.
Guðlaugur Victor Pálsson sækir að Harry Kane í dag. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Guðlaug­ur Victor Páls­son átti afar góðan leik þegar Ísland þurfti að sætta sig við afar naumt 0:1-tap fyr­ir Englandi í Þjóðadeild­inni í fót­bolta á Laug­ar­dals­velli í kvöld. Raheem Sterl­ing skoraði sig­ur­markið úr víti á loka­mín­út­unni en Birk­ir Bjarna­son brenndi af víti hinum meg­in í upp­bót­ar­tíma. 

„Ég er hálforðlaus. Eft­ir þessa bar­áttu og liðsframmistöðu og drama­tík í end­ann. Maður var svekkt­ur, svo ánægður en svo enn svekkt­ari,“ sagði Guðlaug­ur við Stöð 2 sport. Guðlaug­ur gerði virki­lega vel í fjar­veru Arons Ein­ars Gunn­ars­son­ar landsliðsfyr­irliða. 

„Ég er bú­inn að bíða eft­ir þessu lengi að geta sýnt mitt rétta and­lit með landsliðinu. Þeir eiga eng­in færi þannig séð, við erum ógeðslega flott­ir. Svo fá þeir þetta víti og við hefðum getað skorað úr okk­ar víti og farið héðan sátt­ir. Þetta er eins og geng­ur og ger­ist í fót­bolta,“ sagði Guðlaug­ur.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert