Áttum ekki minnsta möguleika

Andri Ólafsson þjálfari kvennaliðs ÍBV í fótbolta.
Andri Ólafsson þjálfari kvennaliðs ÍBV í fótbolta. Ljósmynd/Sigfús Gunnar

„Við mætt­um í þenn­an leik til að reyna að fá eitt­hvað út úr hon­um en frammistaða okk­ar var alls ekki góð og við átt­um ekki minnsta mögu­leika á móti þeim,“ sagði Andri Ólafs­son þjálf­ari Eyja­kvenna eft­ir 4:0-tap fyr­ir Val á Hlíðar­enda í dag þegar leikið var í efstu deild kvenna í fót­bolta, Pepsi-deild­inni.

Í hálfleik var þrem­ur leik­mönn­um, sem höfðu staðið sig vel, skipt út af og svo nokkr­um til viðbót­ar en þjálf­ar­inn sagði ástæðu fyr­ir því.  „Við spá­um eins og all­ir í næstu leiki. Við sáum ekki fyr­ir okk­ur að við kæm­um til baka í þess­um leik og marg­ir leik­menn komn­ir með þrjú gul spjöld auk þess sem álagið hef­ur verið mikið og við vit­um að það er mikið álag fram und­an svo að við þurft­um að hugsa aðeins um framtíðina,“ bætti þjálf­ar­inn við og seg­ir liðið þurfa að spýta í lóf­ana.

„Við erum ekki bún­ir að bjarga liðinu frá falli og þurf­um að ná í fleiri stig, ætluðum að gera bet­ur en í fyrra og við erum ekki kom­in þangað, verðum að spýta í lóf­ana ef það á að ganga.“

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert