Framarar unnu toppslaginn

Markaskorarinn Alexander Már Þorláksson (t.h.) fagnar markinu gegn Leikni með …
Markaskorarinn Alexander Már Þorláksson (t.h.) fagnar markinu gegn Leikni með Fred Saraiva í Breiðholtinu í dag. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Fram­ar­ar styrktu stöðu sína á toppi fyrstu deild­ar karla í knatt­spyrnu, Lengju­deild­ar­inn­ar, með 1:0-sigri á Leikni úr Reykja­vík í upp­gjöri toppliðanna í 16. um­ferðinni í dag.

Al­ex­and­er Már Þor­láks­son skoraði sig­ur­mark leiks­ins á 18. mín­útu eft­ir fyr­ir­gjöf frá Tryggva Snæ Geirs­syni en heima­mönn­um tókst ekki að jafna met­in í Breiðholt­inu. Fram er nú með 31 stig eft­ir 14 leiki og Leikn­is­menn eru enn í öðru sæti með 26 stig, tveim­ur stig­um á und­an Kefla­vík sem á tvo leiki til góða.

Þá vann Vík­ing­ur úr Ólafs­vík 3:2-sig­ur á Magna á heima­velli. Emm­anu­el Keke kom Ólafs­vík­ing­um yfir snemma leiks og Grét­ar Gunn­ars­son og Gonzalo Zamorano bættu við mörk­um fyr­ir hlé. Guðni Sigþórs­son og Krist­inn Rós­bergs­son minnkuðu mun­inn fyr­ir gest­ina sem komust þó ekki nær, loka­töl­ur 3:2. Ólafs­vík­ing­ar eru nú með 15 stig í 9. sæti en Magni er á botn­in­um með átta stig, þrem­ur stig­um frá ör­uggu sæti.

Það var blautt og kalt í Ólafsvík.
Það var blautt og kalt í Ólafs­vík. mbl.is/​Al­fons
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert