KV tók toppsætið af Reyni

Reynismenn misstu toppsætið.
Reynismenn misstu toppsætið. Ljósmynd/Reynir Sandgerði

KV fór í dag upp í topp­sæti 3. deild­ar karla í fót­bolta með 3:1-sigri á Álfta­nesi á úti­velli. Reyn­ir Sand­gerði tapaði á sama tíma gegn Hetti/​Hug­in, 0:2. 

Jonatan Belányi kom Álfta­nesi yfir gegn KV, en eft­ir klukku­tíma leik voru Björn Axel Guðjóns­son og Ein­ar Már Þóris­son bún­ir að snúa tafl­inu við og Jonatan Belányi bú­inn að fá sitt annað gula spjald og þar með rautt. Þor­steinn Örn Bern­h­arðsson gull­tryggði 3:1-sig­ur með marki átta mín­út­um fyr­ir leiks­lok. 

Það voru spænsk­ir dag­ar á Aust­ur­landi því Jesús Perez og Fern­ando Garcia skoruðu mörk Hatt­ar/​Hug­ins gegn Reyni í 2:0-sigri. Sig­ur­inn var óvænt­ur því Hött­ur/​Hug­inn komst úr fallsæti með stig­un­um þrem­ur og Reyn­ir missti topp­sætið. 

Ein­herji frá Vopnafirði er hins veg­ar kom­inn í fallsæti. Gunn­ar Jök­ull Johns gerði tvö mörk fyr­ir Vængi Júpíters í 4:2-sigri á Ein­herja. Andi Andri Mor­ina komst einnig á blað og fjórða mark Vængj­anna var sjálfs­mark. Georgi Kara­neychev og Todor Hristov skoruðu mörk Ein­herja. 

Þá vann Sindri 2:0-sig­ur á Tinda­stóli. Harmish Thom­son hjá Tinda­stóli fékk rautt spjald á 61. mín­útu í stöðunni 0:0. Sindra­menn nýttu sér liðsmun­inn og þeir Sig­ur­steinn Már Haf­steins­son og Sæv­ar Gunn­ars­son tryggðu Horn­f­irðing­um 2:0-sig­ur. 

Staðan: 

  1. KV 31
  2. Reyn­ir S. 29
  3. Augna­blik 22
  4. Tinda­stóll 20
  5. KFG 19
  6. Sindri 19
  7. Væng­ir Júpíters 18
  8. Ægir 16
  9. Hött­ur/​Hug­inn 15
  10. Elliði 14
  11. Ein­herji 14
  12. Álfta­nes 10
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert