Tindastóll nálgast efstu deild

Murielle Tiernan raðar inn mörkum fyrir toppliðið.
Murielle Tiernan raðar inn mörkum fyrir toppliðið. mbl.is/Haraldur Jónasson/Hari

Gott gengi Tinda­stóls í Lengju­deild kvenna í fót­bolta hélt áfram er liðið vann 4:0-sig­ur á Gróttu á heima­velli í dag. Tinda­stóll er með fjög­urra stiga for­skot á toppn­um og ell­efu stiga for­skot á Hauka í þriðja sæti þegar liðið á sex leiki eft­ir. 

Ótrú­legt gengi Murielle Tiern­an fyr­ir fram­an markið hélt áfram því sú banda­ríska skoraði þrennu og landa henn­ar Jacqu­el­ine Altschuld skoraði eitt mark. Tiern­an hef­ur skorað sex­tán mörk í síðustu sex leikj­um og 18 mörk alls í 12 leikj­um á tíma­bil­inu. 

Kefla­vík er áfram í góðri stöðu í öðru sæti eft­ir 1:0-sig­ur á ÍA í Akra­nes­höll­inni. Paula Watnick skoraði sig­ur­markið fjór­um mín­út­um fyr­ir leiks­lok með fal­legu skoti. 

Þá vann Fjöln­ir 2:1-sig­ur á Augna­bliki á heima­velli. Marta Björg­vins­dótt­ir og Bertha María Óla­dótt­ir skoruðu mörk Fjöln­is og Elín Helena Karls­dótt­ir gerði mark Augna­bliks. Aft­ur­eld­ing hafði bet­ur gegn Völsungi, 1:0 þar sem sjálfs­mark réði úr­slit­um. 

Staðan: 

  1. Tinda­stóll 31
  2. Kefla­vík 27
  3. Hauk­ar 20
  4. Grótta 19
  5. Aft­ur­eld­ing 18
  6. Augna­blik 12
  7. ÍA 9
  8. Vík­ing­ur R. 9
  9. Fjöln­ir 4
  10. Völsung­ur 3
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert