Toppliðin unnu nauma sigra

Kórdrengir
Kórdrengir Ljósmynd/Kórdrengir

Kórdreng­ir eru enn á toppi 2. deild­ar karla í fót­bolta eft­ir 2:1-sig­ur á Hauk­um í mik­il­væg­um leik á Fram­velli í Safa­mýri. Með sigr­in­um fóru Kórdreng­ir upp í 31 stig, eins og Sel­foss. Eru þau fjór­um stig­um á und­an Njarðvík í þriðja sæti. 

Þor­steinn Aron Ant­ons­son var hetja Sel­fyss­inga í 1:0-sigri á Fjarðabyggð á úti­velli. Skoraði hann sig­ur­markið á 22. mín­útu. 

Víðismönn­um gekk illa að halda í for­ystu gegn Dal­vík/​Reyni á heima­velli því norðan­menn jöfnuðu tvisvar í 2:2-jafn­tefli. Pawel Gridz­inski og Guyon Phil­ips skoruðu mörk Víðis en Borja Lopez gerði bæði mörk Dal­vík­ur/​Reyn­is, þar á meðal jöfn­un­ar­mark úr víti í upp­bót­ar­tíma. 

Þá hafði Kári bet­ur gegn ÍR á úti­velli. Már Viðars­son fékk rautt spjald á 55. mín­útu hjá ÍR í stöðunni 0:0. Kára­menn nýttu sér liðsmun­inn og Jón Vil­helm Ákason og Elís Dof­ri Gylfa­son komu þeim í 2:0. Jónatan Hró­bjarts­son minnkaði mun­inn fyr­ir ÍR á 85. mín­útu og þar við sat. 

Tveir leik­ir fóru fram í deild­inni í gær. Ann­ars veg­ar vann Þrótt­ur V. 3:0-sig­ur á Völsungi þar sem Al­ex­and­er Helga­son gerði tvö mörk og Hubert Kot­us eitt. Þá vann Njarðvík 4:2-sig­ur á KF. Ivan Prskalo gerði tvö mörk fyr­ir Njarðvík og Bergþór Ingi Smára­son og Kenn­eth Hogg eitt hvor. Oum­ar Di­ouck og Sæv­ar Gylfa­son skoruðu mörk KF. 

Staðan:

  1. Kórdreng­ir 31
  2. Sel­foss 31
  3. Njarðvík 27
  4. Þrótt­ur V. 25
  5. Hauk­ar 24
  6. KF 22
  7. Fjarðabyggð 21
  8. Kári 19
  9. ÍR 13
  10. Víðir 13
  11. Dal­vík/​Reyn­ir 9
  12. Völsung­ur 7
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert