Við erum sáttar við fjögurra marka sigur

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði tvö fyrr Val í dag.
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði tvö fyrr Val í dag. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Við erum sátt­ar við fjög­urra marka sig­ur,“ sagði Gunn­hild­ur Yrsa Jóns­dótt­ir, sem átti mjög góðan dag og skoraði tvö mörk fyr­ir Val í 4:0 sigri á ÍBV á Hlíðar­enda í dag þegar leikið var í efstu deild kvenna í fót­bolta, Pepsi-deild­inni.

„Við vor­um auðvitað svekkt­ar yfir tap­inu gegn Sel­fossi í bik­arn­um og við erum sátt­ar við að ná í þrjú stig hérna en það var líka mik­il­vægt fyr­ir sjálfs­traust okk­ar. Það er eitt að tapa í bik­ar­keppni en að mæta í næsta leik og skora fjög­ur mörk er mjög mik­il­vægt.“

Það stefn­ir í mikla bar­áttu Vals og Breiðabliks um efsta sæti deild­ar­inn­ar en Blikar hafa skorað mun fleiri mörk og fengið á sig mun færri en Val­ur. „Við get­um ekk­ert verið að spá í hvernig marka­tal­an er, það þýðir ekk­ert að spá í það. Málið er bara að spila sinn besta leik og ef mörk­in koma þá er það bara frá­bært og auðvitað reyn­um við að skora eins mikið og við get­um en ís­lenska deild­in er erfið, erfitt að brjóta lið niður og við verðum bara að ein­beita okk­ur að því að vinna okk­ar leiki. Mér fannst þetta heilt yfir góður leik­ur hjá okk­ur,“ bætti Gunn­hild­ur Yrsa við.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert