Englendingur fær leikheimild með ÍBV

Helgi Sigurðsson, þjálfari ÍBV.
Helgi Sigurðsson, þjálfari ÍBV. mbl.is/Eggert Jóhannesson

ÍBV hef­ur bætt leik­manni við leik­manna­hóp sinn í næ­stefstu deild karla í knatt­spyrnu. 

Eng­lend­ing­ur­inn Jack Lambert er í það minnsta kom­inn með leik­heim­ild með ÍBV en hann er 21 árs gam­all og var í yngri flokk­um hjá Midd­les­brough. 

Hann var á láni hjá Darlingt­on í vet­ur. Þangað var einnig lánaður Gary Mart­in sem leik­ur með ÍBV. 

Eyja­menn unnu fjóra fyrstu leiki sína í Lengju­deild­inni í sum­ar en missti þá takt­inn og hef­ur gert sjö jafn­tefli. Liðið hef­ur þó aðeins tapað ein­um leik í deild­inni. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert