Félagaskiptin í íslenska fótboltanum – lokað

Kantmaðurinn Kwame Quee er kominn í annað sinn til Víkings …
Kantmaðurinn Kwame Quee er kominn í annað sinn til Víkings R. í láni frá Breiðabliki. mbl.is/Árni Sæberg

Íslenski fé­laga­skipta­glugg­inn í knatt­spyrn­unni var opnaður á ný miðviku­dag­inn 5. ág­úst og hon­um var lokað aft­ur á miðnætti þriðju­dags­kvöldið 1. sept­em­ber.

Hann var seinna á ferðinni en vana­lega þar sem kór­ónu­veir­an setti Íslands­mótið úr skorðum þannig að það hófst ekki fyrr en 13. júní, en vana­lega hef­ur sum­ar­glugg­inn verið op­inn í júlí­mánuði.

Mbl.is fylgd­ist að vanda með fé­laga­skipt­un­um í efstu deild­um karla og kvenna og þessi frétt var upp­færð reglu­lega þar til glugg­an­um var lokað. Fé­laga­skipti er­lend­is frá geta tekið allt að viku að vera staðfest og því gæti enn bæst við list­ann á næstu dög­um.

Hér fyr­ir neðan má sjá helstu fé­laga­skipt­in síðustu daga en síðan má sjá skipt­in hjá hverju fé­lagi fyr­ir sig í tveim­ur efstu deild­um karla og kvenna.

Nýj­ustu fé­laga­skipt­in, dag­setn­ing seg­ir til um hvenær viðkom­andi er lög­leg­ur:

10.9. Berg­lind Björg Þor­valds­dótt­ir, Breiðablik - Le Havre
  5.9. Jack Lambert, Scunt­horpe - ÍBV
  5.9. Jef­frey Monakana, Dulwich Hamlet - Fjöln­ir
  5.9. Georgia Stevens, Hudders­field - Þór/​KA
  5.9. Tyler Brown, Crystal Palace - Þrótt­ur R.
  4.9. Tobi­as Somm­er Sör­en­sen, Vejle - Grótta (lán)
  4.9. Bjarki Steinn Bjarka­son, ÍA - Venezia 
  3.9. Ari Sig­urpáls­son, HK - Bologna (úr láni)
  3.9. Kasonga Jon­ath­an Ng­andu, Co­ventry - Kefla­vík (lán)
  3.9. Nicklas Hal­se, Rosk­ilde - Fjöln­ir
  2.9. Mál­fríður Erna Sig­urðardótt­ir, Val­ur - Stjarn­an
  2.9. Ágúst Freyr Halls­son, Grótta - ÍR (lán)
  2.9. Andrea Marý Sig­ur­jóns­dótt­ir, FH - Kefla­vík (lán)
  2.9. Kwame Quee, Breiðablik - Vík­ing­ur R. (lán)
  2.9. Eva Kar­en Sig­ur­dórs­dótt­ir, Fjöln­ir - Grótta
  2.9. Kári Pét­urs­son, KFG - Stjarn­an
  2.9. Þórey Björk Eyþórs­dótt­ir, Fjöln­ir - FH (úr láni)
  2.9. Björn Andri Ing­ólfs­son, Magni - Ein­herji (lán)
  2.9. Aron Elí Gísla­son, KA - Vík­ing­ur. Ó
  2.9. Sig­mundína Sara Þorgríms­dótt­ir, Þrótt­ur R. - Fjarðabyggð/​Hött­ur/​Leikn­ir
  2.9. Ragna Ein­ars­dótt­ir, Augna­blik - Breiðablik
  2.9. Rakel Leós­dótt­ir, Fylk­ir - Hauk­ar (lán)
  2.9. Tjasa Tibaut, Fylk­ir - slóvenskt fé­lag
  2.9. Vig­dís Lilja Kristjáns­dótt­ir, Augna­blik - Breiðablik (úr láni)
  2.9. Birg­ir Bald­vins­son, KA - Leikn­ir R. (lán)
  2.9. Em­anu­el Nikpalj, KF - Þór
  2.9. Rakel Leós­dótt­ir, Aft­ur­eld­ing - Fylk­ir (úr láni)
  1.9. Þorri Geir Rún­ars­son, Stjarn­an - KFG
  1.9. Brynj­ar Atli Braga­son, Vík­ing­ur Ó. - Breiðablik (úr láni)
  1.9. Björg­vin Stef­áns­son, KV - KR (úr láni)
  1.9. Minela Crnac, Vík­ing­ur Ó. - Grótta
  1.9. Ívan Óli Santos, ÍR - HK (lánaður aft­ur í ÍR) 
  1.9. Hulda Sig­urðardótt­ir, Grótta - Fylk­ir (úr láni)
31.8. Heiðrún Ósk Reyn­is­dótt­ir, Aft­ur­eld­ing - Álfta­nes
31.8. Orri Hrafn Kjart­ans­son, He­eren­veen - Fylk­ir
29.8. Þor­leif­ur Úlfars­son, Breiðablik - Vík­ing­ur Ó. (lán)
29.8. Björn Bogi Guðna­son, Kefla­vík - Víðir (lán)
29.8. Sölvi Björns­son, Grótta - Þrótt­ur R. (lán)
29.8. Ni­kola Krist­inn Stojanovic, Fjarðabyggð - Þór (úr láni)
29.8. Kristó­fer Daði Kristjáns­son, Vík­ing­ur Ó. - Sindri
28.8. Ísak Snær Þor­valds­son, Norwich - ÍA (lán)
28.8. Anel Crnac, Snæ­fell - Vík­ing­ur Ó. (úr láni) 
28.8. Hlyn­ur Örn Hlöðvers­son, Fram - Tinda­stóll
28.8. Birgitta Sól Vil­bergs­dótt­ir, ÍBV - Vík­ing­ur R.
28.8. Odd­geir Logi Gísla­son, Magni - Væng­ir Júpíters (lán)
28.8. Ashley Herndon, Lugano - Völsung­ur

ÚRVALS­DEILD KARLA  PEPSI MAX-DEILD­IN:

 

Ólafur Karl Finsen er kominn til FH í láni frá …
Ólaf­ur Karl Fin­sen er kom­inn til FH í láni frá Val. mbl.is/​Hari

VAL­UR

Komn­ir:
7.8. Kasper Högh frá Rand­ers (Dan­mörku) (lán)

Farn­ir:
13.8. Ólaf­ur Karl Fin­sen í FH (lán)

Tobias Thomsen er farinn frá KR eftir nokkur ár á …
Tobi­as Thomsen er far­inn frá KR eft­ir nokk­ur ár á Íslandi og leik­ur nú með Hvidovre í dönsku B-deild­inni. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son

KR

Komn­ir:
  1.9. Björg­vin Stef­áns­son frá KV (úr láni)
26.8. Hjalti Sig­urðsson frá Leikni R. (úr láni)
  7.8. Þor­steinn Örn Bern­h­arðsson frá HK (úr láni - lánaður í KV 2.9.)

Farn­ir:
  2.9. Valdi­mar Daði Sæv­ars­son í KV (lán)
19.8. Tobi­as Thomsen í Hvidovre (Dan­mörku)

Atli Hrafn Andrason er kominn til Breiðabliks frá Víkingi í …
Atli Hrafn Andra­son er kom­inn til Breiðabliks frá Vík­ingi í Reykja­vík. Ljós­mynd/Þ​órir Tryggva­son


BREIÐABLIK

Komn­ir:
  1.9. Brynj­ar Atli Braga­son frá Vík­ingi Ó. (úr láni)
14.8. Stefán Ingi Sig­urðar­son frá Grinda­vík (úr láni)
13.8. Atli Hrafn Andra­son frá Vík­ingi R.
12.8. Ólaf­ur Guðmunds­son frá Kefla­vík (úr láni)

Farn­ir:
  2.9. Kwame Quee í Vík­ing R. (lán)
20.8. Þor­leif­ur Úlfars­son í Vík­ing Ó. (lán)

STJARN­AN

Komn­ir:
  2.9. Kári Pét­urs­son frá KFG

Farn­ir:
  1.9. Þorri Geir Rún­ars­son í KFG
22.8. Trist­an Freyr Ing­ólfs­son í Kefla­vík (lán)
14.8. Mart­in Rauschen­berg í HK (lán)

Eggert Gunnþór Jónsson, til vinstri, er kominn til liðs við …
Eggert Gunnþór Jóns­son, til vinstri, er kom­inn til liðs við FH frá Sönd­erjyskE í Dan­mörku þar sem hann varð bikar­meist­ari í sum­ar. Ljós­mynd/​Sönd­erjyskE

FH

Komn­ir:
13.8. Ólaf­ur Karl Fin­sen frá Val (lán)
  7.8. Eggert Gunnþór Jóns­son frá Sönd­erjyskE (Dan­mörku)

Farn­ir:
26.8. Þórður Þor­steinn Þórðar­son í HK (lán)

FYLK­IR

Komn­ir:
31.8. Orri Hrafn Kjart­ans­son frá He­eren­veen (Hollandi)
14.8. Kristó­fer Leví Sig­tryggs­son frá ÍR (úr láni)
13.8. Michael Kedm­an frá Tres Cantos (Spáni)

Farn­ir:
26.8. Natan Hjaltalín í Elliða (lán)

VÍKING­UR R.

Komn­ir:
  2.9. Kwame Quee frá Breiðabliki (lán)
26.8. Emil Andri Auðuns­son frá Hetti/​Hug­in (úr láni)
14.8. Adam Ægir Páls­son frá Kefla­vík

Farn­ir:
22.8. Bjarni Páll Linn­et Run­ólfs­son í HK
13.8. Atli Hrafn Andra­son í Breiðablik

Ísak Snær Þorvaldsson er kominn til Skagamanna í láni frá …
Ísak Snær Þor­valds­son er kom­inn til Skaga­manna í láni frá enska fé­lag­inu Norwich City. Ljós­mynd/Í​A

ÍA

Komn­ir:
28.8. Ísak Snær Þor­valds­son frá Norwich (Englandi) (lán)
27.8. Arn­ar Már Guðjóns­son frá Kára (úr láni)
18.8. Guðmund­ur Tyrf­ings­son frá Sel­fossi

Farn­ir:
  4.9. Bjarki Steinn Bjarka­son í Venezia (Ítal­íu)

Danski varnarmaðurinn Martin Rauschenberg er kominn til HK sem lánsmaður …
Danski varn­ar­maður­inn Mart­in Rauschen­berg er kom­inn til HK sem lánsmaður frá Stjörn­unni. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son

HK

Komn­ir:
  1.9. Ivan Óli Santos frá ÍR (lánaður aft­ur í ÍR)
26.8. Þórður Þor­steinn Þórðar­son frá FH (lán)
22.8. Bjarni Páll Linn­et Run­ólfs­son frá Vík­ingi R.
14.8. Mart­in Rauschen­berg frá Stjörn­unni (lán)

Farn­ir:
3.9. Ari Sig­urpáls­son í Bologna (Ítal­íu) (úr láni)
7.8. Þor­steinn Örn Bern­h­arðsson í KR (úr láni)
6.8. Birk­ir Val­ur Jóns­son í Spar­tak Trna­va (Slóvakíu) (lán)

KA

Komn­ir:
Eng­ir

Farn­ir:
2.9. Birg­ir Bald­vins­son í Leikni R. (lán)
2.9. Aron Elí Gísla­son í Vík­ing Ó.

GRÓTTA

Komn­ir:
  4.9. Tobi­as Somm­er Sör­en­sen frá Vejle (Dan­mörku) (lán)

Farn­ir:
  2.9. Ágúst Freyr Halls­son í ÍR (lán)
29.8. Sölvi Björns­son í Þrótt R. (lán)
22.8. Gabrí­el Hrann­ar Eyj­ólfs­son í Vestra (lán)
14.8. Dag­ur Guðjóns­son í Þrótt V. (lán)

FJÖLNIR

Komn­ir:
5.9. Jef­frey Monakana frá Dulwich Hamlet (Englandi)
3.9. Nicklas Hal­se frá Rosk­ilde (Dan­mörku)

Farn­ir:
Eng­ir

1. DEILD KARLA  LENGJU­DEILD­IN:

KEFLAVÍK

Komn­ir:
  3.9. Kasonga Jon­ath­an Ng­andu frá Co­ventry (Englandi) (lán)
22.8. Trist­an Freyr Ing­ólfs­son frá Stjörn­unni (lán)
13.8. Kristó­fer Páll Viðars­son frá Leikni F. (úr láni)

Farn­ir:
29.8. Björn Bogi Guðna­son í Víði (lán)
14.8. Adam Ægir Páls­son í Vík­ing R.
12.8. Ólaf­ur Guðmunds­son í Breiðablik (úr láni)

LEIKN­IR R.

Komn­ir:
  2.9. Birg­ir Bald­vins­son frá KA (lán)
  1.9. Ern­ir Freyr Guðna­son frá KB (úr láni)
20.8. Dyl­an Chiazor frá De Gra­afschap (Hollandi)

Farn­ir:
26.8. Hjalti Sig­urðsson í KR (úr láni)

ÍBV

Komn­ir:
  5.9. Jack Lambert frá Scunt­horpe (Englandi)

Farn­ir:
Eng­ir

GRINDAVÍK

Komn­ir:
1.9. Gylfi Örn Á. Öfjörð frá GG (úr láni)
1.9. Ivan Jugovic frá GG (úr láni)

Farn­ir:
14.8. Stefán Ingi Sig­urðar­son í Breiðablik (úr láni)
13.8. Adam Frank Grét­ars­son í Víði (lán)

FRAM

Komn­ir:
  2.9. Magnús Snær Dag­bjarts­son frá KV
26.8. Aron Þórður Al­berts­son frá Þrótti R.
24.8. Kyle McLag­an frá Rosk­ilde (Dan­mörku)
22.8. Alex Berg­mann Arn­ars­son frá Njarðvík (úr láni) 

Farn­ir:
18.8. Hlyn­ur Örn Hlöðvers­son í Tinda­stól
15.8. Andri Þór Sól­bergs­son í ÍH (lán)

ÞÓR

Komn­ir:
  2.9. Em­anu­el Nikpalj frá KF
28.8. Ni­kola Krist­inn Stojanovic frá Fjarðabyggð (úr láni)

Farn­ir:
27.8. Iz­aro Abella í Leikni F.

AFT­UR­ELD­ING

Komn­ir:
Eng­ir

Farn­ir:
19.8. Ragn­ar Már Lárus­son í Kára (lán)

VÍKING­UR Ó.

Komn­ir:
  2.9. Aron Elí Gísla­son frá KA
29.8. Þor­leif­ur Úlfars­son frá Breiðabliki (lán)
28.8. Anel Crnac frá Snæ­felli (úr láni)
27.8. Leó Örn Þrast­ar­son frá Snæ­felli (úr láni)
14.8. Brynj­ar Vil­hjálms­son frá Snæ­felli (úr láni)

Farn­ir:
  1.9. Brynj­ar Atli Braga­son í Breiðablik (úr láni)
29.8. Kristó­fer Daði Kristjáns­son í Sindra

LEIKN­IR F.

Komn­ir:
27.8. Iz­aro Abella frá Þór

Farn­ir:
13.8. Kristó­fer Páll Viðars­son í Kefla­vík (úr láni)
30.7. Sal­ko Jazvin til Bosn­íu

VESTRI

Komn­ir:
22.8. Gabrí­el Hrann­ar Eyj­ólfs­son frá Gróttu (lán)
13.8. Ricar­do Durán frá Arroyo (Spáni)

Farn­ir:
Eng­ir

ÞRÓTTUR R.

Komn­ir:
  5.9. Tyler Brown frá Crystal Palace (Englandi)
29.8. Sölvi Björns­son frá Gróttu (lán)

Farn­ir:
26.8. Aron Þórður Al­berts­son í Fram

MAGNI

Komn­ir:
  2.9. Ottó Björn Óðins­son frá KA (lán)
20.8. Al­ej­andro Munoz frá Oyo­nesa (Spáni)

Farn­ir:
  2.9. Björn Andri Ing­ólfs­son í Ein­herja (lán)
28.8. Odd­geir Logi Gísla­son í Vængi Júpíters (lán)
25.8. Hjörv­ar Sig­ur­geirs­son í sænskt fé­lag

ÚRVALS­DEILD KVENNA  PEPSI MAX-DEILD­IN:


SEL­FOSS

Komn­ar:
Eng­ar

Farn­ar:
8.8. Hall­dóra Birta Sig­fús­dótt­ir í Fjarðabyggð/​Hött/​Leikni

Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er komin til liðs við Val …
Landsliðskon­an Gunn­hild­ur Yrsa Jóns­dótt­ir er kom­in til liðs við Val í láni frá Utah Royals í Banda­ríkj­un­um. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son

VAL­UR

Komn­ar:
11.8. Gunn­hild­ur Yrsa Jóns­dótt­ir frá Utah Royals (Banda­rík­un­um) (lán)
11.8. Guðrún Karítas Sig­urðardótt­ir frá ÍA (úr láni)

Farn­ar:
  2.9. Mál­fríður Erna Sig­urðardótt­ir í Stjörn­una
18.8. Guðrún Karítas Sig­urðardótt­ir í Fylki

BREIÐABLIK

Komn­ar:
2.9. Ragna Björg Ein­ars­dótt­ir frá Augna­bliki
2.9. Vig­dís Lilja Kristjáns­dótt­ir frá Augna­bliki (úr láni)

Farn­ar:
10.9. Berg­lind Björg Þor­valds­dótt­ir í Le Havre (Frakklandi)

Guðrún Karítas Sigurðardóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við …
Guðrún Karítas Sig­urðardótt­ir hef­ur skrifað und­ir tveggja ára samn­ing við Fylki en hún hef­ur leikið með Val og ÍA. Ljós­mynd/​Fylk­ir

FYLK­IR

Komn­ar:
  2.9. Rakel Leós­dótt­ir frá Aft­ur­eld­ingu (úr láni - lánuð í Hauka 2.9.)
  1.9. Hulda Sig­urðardótt­ir frá Gróttu (úr láni)
18.8. Guðrún Karítas Sig­urðardótt­ir frá Val

Farn­ar:
  2.9. Tjasa Tibaut í slóvenskt fé­lag

ÍBV

Komn­ar:
Eng­ar

Farn­ar:
28.8. Birgitta Sól Vil­bergs­dótt­ir í Vík­ing R.
27.8. Danielle Tol­ma­is í Sand (Þýskalandi)

ÞÓR/​KA

Komn­ar:
5.9. Georgia Stevens frá Hudders­field (Englandi)
2.9. Ísfold Marý Sig­tryggs­dótt­ir frá Hömr­un­um (úr láni)

Farn­ar:
15.8. Agnes Birta Stef­áns­dótt­ir í Tinda­stól (lán)
15.8. Rakel Sjöfn Stef­áns­dótt­ir í Tinda­stól (lán)

Málfríður Erna Sigurðardóttir, ein reyndasta knattspyrnukona landsins, er komin til …
Mál­fríður Erna Sig­urðardótt­ir, ein reynd­asta knatt­spyrnu­kona lands­ins, er kom­in til Stjörn­unn­ar frá Val. mbl.is/Á​rni Sæ­berg

STJARN­AN

Komn­ar:
 2.9. Mál­fríður Erna Sig­urðardótt­ir frá Val
15.8. Erin Mc­Leod frá Or­lando Pri­de (Banda­ríkj­un­um) (lán)
13.8. Ang­ela Caloia frá Banda­ríkj­un­um

Farn­ar:
15.8. Lára Mist Bald­urs­dótt­ir í Tinda­stól (lán)

ÞRÓTTUR R.

Komn­ar:
Eng­ar

Farn­ar:
2.9. Sig­mundína Sara Þorgríms­dótt­ir í Fjarðabyggð/​Hött/​Leikni

FH

Komn­ar:
  2.9. Þórey Björk Eyþórs­dótt­ir frá Fjölni (úr láni)
14.8. Þóra Rún Óla­dótt­ir frá Fram (úr láni)
  7.8. Phoenetia Brow­ne frá Åland United (Finn­landi)

Farn­ar:
  2.9. Andrea Marý Sig­ur­jóns­dótt­ir í Kefla­vík (lán)

1. DEILD KVENNA - LENGJU­DEILD­IN

KEFLAVÍK

Komn­ar:
  2.9. Andrea Marý Sig­ur­jóns­dótt­ir frá FH (lán)
18.8. Claudia Cagn­ina frá Tavagnacco (Ítal­íu)

Farn­ar:
Eng­ar.

TIND­ASTÓLL

Komn­ar:
22.8. Ingi­björg Fjóla Ágústs­dótt­ir frá Leikni R. (lánuð í Fram 2.9.)
15.8. Lára Mist Bald­urs­dótt­ir frá Stjörn­unni (lán)
15.8. Agnes Birta Stef­áns­dótt­ir frá Þór/​KA (lán)
15.8. Rakel Sjöfn Stef­áns­dótt­ir frá Þór/​KA (lán)

Farn­ar:
22.8. Ey­vör Páls­dótt­ir í Hamr­ana
14.8. Rósa Dís Stef­áns­dótt­ir í Hamr­ana

GRÓTTA

Komn­ar:
2.9. Eva Kar­en Sig­ur­dórs­dótt­ir frá Fjölni
1.9. Minela Crnac frá Vík­ingi Ó.

Farn­ar:
1.9. Hulda Sig­urðardótt­ir í Fylki (úr láni)

HAUK­AR

Komn­ar:
2.9. Rakel Leós­dótt­ir frá Fylki (lán)

Farn­ar:
Eng­ar

ÍA

Komn­ar:
Eng­ar

Farn­ar:
11.8. Guðrún Karítas Sig­urðardótt­ir í Val (úr láni)

VÍKING­UR R.:

Komn­ar:
28.8. Birgitta Sól Vil­bergs­dótt­ir frá ÍBV
15.8. Mist Elías­dótt­ir frá ÍR

Farn­ar:
Eng­ar

AFT­UR­ELD­ING

Komn­ar:
24.8. Maeve Anne Burger frá Banda­ríkj­un­um
20.8. Sofie Dall Henrik­sen frá Vild­bjerg (Dan­mörku)

Farn­ar:
  2.9. Rakel Leós­dótt­ir í Fylki (úr láni)
31.8. Heiðrún Ósk Reyn­is­dótt­ir í Álfta­nes

AUGNA­BLIK

Komn­ar:
16.8. Adna Me­set­ovic frá Fjarðabyggð/​Hetti/​Leikni

Farn­ar:
  2.9. Ragna Björg Ein­ars­dótt­ir í Breiðablik
  2.9. Vig­dís Lilja Kristjáns­dótt­ir í Breiðablik (úr láni)
15.8. Mel­korka Ingi­björg Páls­dótt­ir í Grinda­vík

FJÖLNIR

Komn­ar:
Eng­ar

Farn­ar:
  2.9. Eva Kar­en Sig­ur­dórs­dótt­ir í Gróttu
  2.9. Þórey Björk Eyþórs­dótt­ir í FH (úr láni)
22.8. Mar­grét Ingþórs­dótt­ir í Grinda­vík

VÖLSUNG­UR

Komn­ar:
28.8. Ashley Herndon frá Lugano (Sviss)

Farn­ar:
Eng­ar

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert