„Erfitt en lærdómsríkt“

Guðlaugur Victor Pálsson, Michy Batshuayi og Hólmar Örn Eyjólfsson í …
Guðlaugur Victor Pálsson, Michy Batshuayi og Hólmar Örn Eyjólfsson í leiknum í kvöld. AFP

„Þetta eru leik­menn sem ég hef fylgst með og lít upp til. Þetta var erfitt en lær­dóms­ríkt,“ sagði nýliðinn Andri Fann­ar Bald­urs­son meðal ann­ars eft­ir lands­leik­inn gegn Belg­íu í kvöld. 

Spurður hvernig hon­um hefði orðið við þegar hann fékk þau tíðindi að hann ætti að byrja inná og það gegn Belg­íu, einu besta liði heims, sagði Andri: 

„Mér leið vel og það var skemmti­legt að fá tæki­færi í byrj­un­arliðinu. Mér gekk vel á æf­ing­um og fékk traustið. Það var bara gam­an,“ sagði Andri í viðtali í sjón­varps­út­send­ingu Stöðvar2 Sport. 

„Hraðinn var mik­ill og mikl­ar færsl­ur. Það er geggjað að sjá þessa leik­menn spila. Þetta hvet­ur mann áfram til að verða betri,“ sagði Andri, sem er kom­inn á radar­inn hjá landsliðsþjálf­ur­un­um þrátt fyr­ir ung­an ald­ur eft­ir að hafa unnið sig inn í aðallið Bologna á ár­inu. 

„Þetta hef­ur verið virki­lega gam­an en hef­ur gerst hratt.“

Andri Fannar Baldursson á landsliðsæfingu á dögunum.
Andri Fann­ar Bald­urs­son á landsliðsæfingu á dög­un­um. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert