Leikur Belgíu og Íslands í hættu?

Eden Hazard í baráttunni við Ara Frey Skúlason í leik …
Eden Hazard í baráttunni við Ara Frey Skúlason í leik liðanna fyrir tveimur árum. AFP

Brandon Mechele, leikmaður belg­íska landsliðsins í knatt­spyrnu og Club Brug­ge í heimalandi sínu, greind­ist með kór­ónu­veiruna í gær.

Mechele fór strax í ein­angr­un eft­ir að hann greind­ist með veiruna en hann var á meðal vara­manna í 2:0-sigri Belga gegn Dön­um á Par­ken í Þjóðadeild UEFA á laug­ar­dag­inn síðasta.

Belg­íska knatt­spyrnu­sam­bandið greindi frá því á Twitter í dag að all­ir leik­menn liðsins og starfslið yrði prófað fyr­ir veirunni í dag.

Fari svo að aðrir leik­menn eða starfs­menn grein­ist með kór­ónu­veiruna gætu Belg­ar þurft að gefa leik­inn og Ísland myndi þá fagna 3:0-sigri.

Niður­stöðu úr kór­ónu­veiru­próf­um Belga er að vænta eft­ir há­degi en leik­ur­inn á að fara fram á Baudou­in-vell­in­um í Brus­sel í dag klukk­an 18:45.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert