Reynslubolti missir af fallslagnum

Guðmundur Karl Guðmundsson á fullri ferð í leiknum gegn Breiðabliki …
Guðmundur Karl Guðmundsson á fullri ferð í leiknum gegn Breiðabliki um síðustu helgi en þar fékk hann sitt fjórða gula spjald. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Guðmund­ur Karl Guðmunds­son, reynd­asti leikmaður Fjöln­is, var eini leikmaður Pepsi Max-deild­ar karla sem var úr­sk­urðaður í leik­bann á fundi aga- og úr­sk­urðar­nefnd­ar KSÍ í dag.

Guðmund­ur Karl tek­ur út eins leiks bann vegna fjög­urra gulra spjalda þegar Fjöln­ir mæt­ir Gróttu í botnslag liðanna á Seltjarn­ar­nesi á mánu­dags­kvöldið kem­ur.

Fleiri verða þó í banni í um­ferðinni sem leik­in er um næstu helgi en vegna lands­leikja­hlés­ins eiga flest­ir þeirra sem voru úr­sk­urðaðir í bann fyr­ir viku síðan eft­ir að taka út sín­ar refs­ing­ar.

Marg­ir leik­ir úr 1. deild karla, Lengju­deild­inni, voru hins­veg­ar úr­sk­urðaðir í leik­bann í dag. Aft­ur­eld­ing miss­ir tvo í bann, Jon Tena markvörð og Kristján Atla Marteins­son, ÍBV þá Jón Inga­son og Óskar Elías Zoëga, Leikn­ir F. þá Alm­ar Daða Jóns­son og My­kolas Krasnovskis, Magni þá Bald­vin Ólafs­son og Lou­is War­dle, Vestri þá Friðrik Þóri Hjalta­son og Zor­an Plazonic og Vík­ing­ur Ó. þá James Dale og Vigni Snæ Stef­áns­son. Þá verður Har­ald­ur Ein­ar Ásgríms­son úr Fram í banni.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert