„Við mættum virkilega góðu liði. Þeir voru betri og lítið við því að segja,“ sagði Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, í viðtali við Stöð2 Sport í kvöld eftir 5:1-tap fyrir Belgíu í Þjóðadeildinni UEFA.
„Það er aldrei gott að tapa stórt og er slæmt fyrir sjálfstraustið. En við reynum að læra af þessu. Mestu máli skiptir að standa sig vel í umspilinu fyrir EM.“
Hamrén var hreinskilinn varðandi það að Belgarnir væru einfaldlega betri.
„Við byrjuðum vel en þeir eru góðir og við lentum í vandræðum. Sérstaklega í stöðunni maður á móti manni. Þegar orkan minnkar og okkur skortir hraða til að skapa eitthvað erum við í vandræðum. Við fengum svör við ýmsu. Sumt af því er jákvætt en annað neikvætt. Sem er ástæðan fyrir því að ég vildi skoða nokkra leikmenn. Ég var ánægður með það sem ég sá á móti Englandi en í dag var sumt jákvætt en annað neikvætt. Leikurinn er 90 mínútur og menn æfa með það í huga. En Belgarnir eru betri en við og þeir sýndu það í dag. Við þurftum að elta þá og urðum þreyttir þegar leið á. Við hefðum þurft að loka betur eins og okkur tókst að gera gegn Englandi. En það er ekki svo einfalt því Belgarnir færa boltann á milli miklu hraðar en Englendingar,“ sagði Hamrén í útsendingu Stöðvar2 Sport.
Hamrén var spurður út í fyrstu tvö mörk Belga þar sem kom til kasta aðstoðardómarans. Jón Guðni reyndi að bjarga á línu í fyrsta markinu og í öðru markinu vildu íslensku varnarmennirnir fá rangstöðu.
„Ég treysti aðstoðardómaranum,“ sagði Hamrén.
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
04.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 19:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
08.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
30.05 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
03.06 18:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
03.06 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
04.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 19:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
08.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
30.05 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
03.06 18:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
03.06 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |