Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands í knattspyrnu, varð á dögunum Evrópumeistari með félagsliði sínu Lyon eftir 3:1-sigur gegn Wolfsburg í úrslitaleik á Anoeta-vellinum í San Sebastián á Spáni hinn 30. ágúst síðastliðinn.
Sara Björk var í byrjunarliði Lyon í leiknum, lék allan leikinn á miðsvæðinu, og skoraði þriðja mark Lyon í stöðunni 2:1 á 88. mínútu og fór þannig langleiðina með að tryggja franska liðinu sigur.
„Það er mikið fagnaðarefni fyrir íslenskan fótbolta, bæði karla og kvenna, að hafa fyrirmynd eins og Söru Björk,“ sagði Jón Þór í samtali við mbl.is á blaðamannafundi íslenska kvennalandsliðsins í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum í dag.
„Það er engin tilviljun að hún sé að ná þessum árangri sem hún hefur verið að ná. Hún hefur lagt gríðarlega mikið á sig til þess að ná þessum árangri og þessi frammstaða hennar í úrslitaleiknum gefur okkur öllum orku og kraft.
Sara smitar út frá sér í íslenskan fótbolta og þetta er algjörlega ómetanlegt fyrir okkur hér heima. Eins þá gefur þetta ungum knattspyrnukonum von um að það sé allt hægt í þessu, ef maður er tilbúinn að leggja á sig mikla vinna,“ bætti Jón Þór við.
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
04.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 19:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
08.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
30.05 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
03.06 18:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
03.06 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
04.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 19:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
08.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
30.05 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
03.06 18:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
03.06 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |