Engin tilviljun hjá Söru Björk

Sara Björk Gunnarsdóttir hefur Evrópubikarinn á loft.
Sara Björk Gunnarsdóttir hefur Evrópubikarinn á loft. Ljósmynd/@UWCL

Sara Björk Gunn­ars­dótt­ir, landsliðsfyr­irliði Íslands í knatt­spyrnu, varð á dög­un­um Evr­ópu­meist­ari með fé­lagsliði sínu Lyon eft­ir 3:1-sig­ur gegn Wolfs­burg í úr­slita­leik á Anoeta-vell­in­um í San Sebasti­án á Spáni hinn 30. ág­úst síðastliðinn.

Sara Björk var í byrj­un­arliði Lyon í leikn­um, lék all­an leik­inn á miðsvæðinu, og skoraði þriðja mark Lyon í stöðunni 2:1 á 88. mín­útu og fór þannig lang­leiðina með að tryggja franska liðinu sig­ur.

„Það er mikið fagnaðarefni fyr­ir ís­lensk­an fót­bolta, bæði karla og kvenna, að hafa fyr­ir­mynd eins og Söru Björk,“ sagði Jón Þór í sam­tali við mbl.is á blaðamanna­fundi ís­lenska kvenna­landsliðsins í höfuðstöðvum KSÍ í Laug­ar­daln­um í dag.

„Það er eng­in til­vilj­un að hún sé að ná þess­um ár­angri sem hún hef­ur verið að ná. Hún hef­ur lagt gríðarlega mikið á sig til þess að ná þess­um ár­angri og þessi frammstaða henn­ar í úr­slita­leikn­um gef­ur okk­ur öll­um orku og kraft.

Sara smit­ar út frá sér í ís­lensk­an fót­bolta og þetta er al­gjör­lega ómet­an­legt fyr­ir okk­ur hér heima. Eins þá gef­ur þetta ung­um knatt­spyrnu­kon­um von um að það sé allt hægt í þessu, ef maður er til­bú­inn að leggja á sig mikla vinna,“ bætti Jón Þór við.

Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði.
Sara Björk Gunn­ars­dótt­ir, landsliðsfyr­irliði. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert