Undarleg uppákoma í Kaplakrika

Leikmenn og starfsmenn Stjörnunnar bíða eftir því að komast inn …
Leikmenn og starfsmenn Stjörnunnar bíða eftir því að komast inn í búningsklefann í hálfleik í dag. Ólaf Jóhannesson má sjá fremstan á myndinni. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Und­ar­leg uppá­koma varð í Kaplakrika í dag þegar FH og Stjarn­an átt­ust þar við í 8-liða úr­slit­um Mjólk­ur­bik­ars karla í knatt­spyrnu. 

Að lokn­um fyrri hálfleik gengu leik­menn liðanna til bún­ings­her­bergja eins og venja er. Garðbæ­ing­ar komust þó ekki rak­leitt í bún­ings­klef­ann því þeir komu að læstri hurð. Þar var eng­inn sjá­an­leg­ur sem gat opnað bún­ings­klef­ann fyr­ir gest­ina og sam­kvæmt tíðinda­manni mbl.is biðu Garðbæ­ing­ar í fimm mín­út­ur eða svo eft­ir því að starfsmaður kæmi og hleypti þeim inn í klef­ann til að ráða ráðum sín­um.

Óhætt er að segja að Ólafi Jó­hann­es­syni, öðrum þjálf­ara Stjörn­unn­ar og fyrr­ver­andi leik­manni og þjálf­ara FH, hafi ekki verið skemmt. Þegar hurðin var loks­ins tek­in úr lás má ímynda sér að hún hafi fallið ansi þétt að stöf­um. 

Ljós­mynd­ar­ar mbl.is eru sjaldn­ast langt und­an þegar eitt­hvað frétt­næmt ger­ist og Eggerti Jó­hann­es­syni tókst að fanga bið Stjörnu­manna á mynd. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert