Valur og KR mætast í bikarnum

FH-ingar fagna marki gegn Stjörnunni í dag. Þeir mæta ÍBV …
FH-ingar fagna marki gegn Stjörnunni í dag. Þeir mæta ÍBV í undanúrslitum. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Bikar­meist­ar­arn­ir í kvenna­flokki í knatt­spyrnu, Sel­foss, mæta Breiðabliki í undanúr­slit­um Mjólk­ur­bik­ars­ins. Íslands­meist­ar­arn­ir í karla­flokki, KR, mæta Val í undanúr­slit­um. Dregið var í kvöld eft­ir leik­ina í átta liða úr­slit­um karla.

Kvenna­flokk­ur:

Sel­foss - Breiðablik

KR - Þór/​KA

Undanúr­slita­leik­irn­ir fara að þessu sinni fram á hlut­laus­um völl­um en þeir verða leikn­ir laug­ar­dag­inn 1. nóv­em­ber. Úrslita­leik­ur­inn verður síðan háður á laug­ar­deg­in­um 7. nóv­em­ber, á Laug­ar­dals­vell­in­um.

Sel­foss og KR léku til úr­slita í fyrra og því gætu sömu lið mæst aft­ur í úr­slit­um í ár. 

Karla­flokk­ur:

ÍBV - FH

Val­ur - KR

Undanúr­slita­leik­irn­ir fara að þessu sinni fram á hlut­laus­um völl­um en þeir verða leikn­ir miðviku­dag­inn 4. nóv­em­ber. Úrslita­leik­ur­inn verður síðan háður á sunnu­deg­in­um 8. nóv­em­ber, á Laug­ar­dals­vell­in­um.

ÍBV og FH mætt­ust í bikar­úr­slit­um árið 2017 og Val­ur og KR mætt­ust í bikar­úr­slit­um árið 2015. 

Frá bikarúrslitaleik KR og Selfoss í fyrra.
Frá bikar­úr­slita­leik KR og Sel­foss í fyrra. mbl.is/Á​rni Sæ­berg
Heimir Guðjónsson þjálfari Vals mun glíma við KR-inga.
Heim­ir Guðjóns­son þjálf­ari Vals mun glíma við KR-inga. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert