Framherjinn framlengir við ÍA

Viktor Jónsson í leik ÍA og KA í byrjun tímabilsins.
Viktor Jónsson í leik ÍA og KA í byrjun tímabilsins. Ljósmynd/Skagafréttir

Sókn­ar­maður­inn Vikt­or Jóns­son hef­ur fram­lengt samn­ing sinn við ÍA til loka tíma­bils­ins 2022 en fé­lagið staðfesti þetta á sam­fé­lags­miðlum sín­um í kvöld.

Vikt­or er á sínu öðru ári með Skaga­mönn­um en hann gekk til liðs við fé­lagið frá Þrótti úr Reykja­vík þar sem hann skoraði mikið í fyrstu deild­inni. Hann skoraði fjög­ur mörk í 18 leikj­um fyr­ir ÍA síðasta sum­ar og hef­ur skorað fimm mörk í níu leikj­um í ár. Fram­herj­inn er 26 ára.

„Þetta eru virki­lega góðar frétt­ir fyr­ir okk­ur Skaga­menn að þessi öfl­ugi sóknamaður hafi fram­lengt dvöl sinni hjá okk­ur. Vikt­or er gríðarlega mik­il­væg­ur leikmaður í liði okk­ar og það eru frá­bær­ar frétt­ir að hann sé bú­inn að skrifa und­ir 3ja ára samn­ing. Vikt­or er gríðarlega mik­il­væg­ur hlekk­ur í okk­ar leikstíl og mik­ill leiðtogi inn­an vall­ar sem utan "segði Jó­hann­es Karl Guðjóns­son, þjálf­ari ÍA, um tíðind­in.

Hann er upp­al­inn hjá Vík­ing­um í Reykja­vík en hann hef­ur á ferl­in­um spilað 70 leiki í efstu deild og skorað í þeim 14 mörk.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert