Fylkismaður á leið til Noregs

Valdimar Þór Ingimundarson
Valdimar Þór Ingimundarson mbl.is/Eggert Jóhannesson

Fylk­ir og norska knatt­spyrnu­fé­lagið Ströms­god­set hafa kom­ist að sam­komu­lagi um Valdi­mar Þór Ingi­mund­ar­son sem hef­ur verið einn besti leikmaður Árbæj­arliðsins í sum­ar.

Fylk­ir staðfest­ir þetta í til­kynn­ingu sem fé­lagið birti á sam­fé­lags­miðlum sín­um í dag. „Það er með mik­illi eft­ir­sjá og söknuði að við þurf­um að til­kynna að Fylk­ir og Strøms­god­set IF hafa náð sam­an um fé­laga­skipti Valda.

Valdi hef­ur spilað vel und­an­far­in ár, náð að skemmta okk­ar stuðnings­mönn­um og með frammistöðu sinni vakið áhuga liða er­lend­is,“ seg­ir m.a. í til­kynn­ingu fé­lags­ins en hjá Ströms­god­set mun Valdi­mar hitta Fylk­is­mann­inn Ara Leifs­son sem var keypt­ur til fé­lags­ins á síðasta ári.

„Um leið og við sam­gleðjumst Valda að vera kom­inn í at­vinnu­mennsku sem hann hef­ur dreymt um þá vilj­um þakka hon­um fyr­ir fram­lag hans til Fylk­is á und­an­förn­um árum og bjóðum vel­kom­inn heim á nýj­an leik þegar æv­in­týr­inu lýk­ur.“

Valdi­mar, sem fædd­ist árið 1999, skoraði sex mörk í 21 leik á síðasta tíma­bili og hann hef­ur gert átta mörk í þrett­án leikj­um í Pepsi Max-deild­inni í sum­ar. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert