Hugsa bara um næsta leik

Valsmenn fagna Birki Má Sævarssyni (2) eftir að hann skoraði …
Valsmenn fagna Birki Má Sævarssyni (2) eftir að hann skoraði fimmta mark Vals þegar um 30 mínútur voru búnar af leiknum. Ljósmynd/Þorsteinn

Heim­ir Guðjóns­son, þjálf­ari Vals­manna, var ánægður með leik sinna manna er þeir unnu góðan sig­ur á Stjörnu­mönn­um, 5:1 í Pepsi Max-deild karla í knatt­spyrnu í kvöld. „Við vor­um góðir í fyrri hálfleik, byrjuðum leik­inn mjög sterkt og náðum að skora nokk­ur mörk,“ seg­ir Heim­ir. Hann seg­ir hins veg­ar að hann hefði viljað ögn betri seinni hálfleik hjá sínu liði. 

Aron Bjarna­son og Pat­rick Peder­sen áttu báðir mjög fín­an leik fyr­ir Val og seg­ir Heim­ir að þeir hafi náð bet­ur og bet­ur sam­an eft­ir því sem liðið hef­ur á tíma­bilið. „Aron er góður að hlaupa inn fyr­ir varn­ir og nýtti sér það í kvöld. Pat­rick er sömu­leiðis góður að fá bolt­ann í fæt­urn­ar og setja menn í gegn, þannig að þeir verða bara betri og betri sam­an.“

Heim­ir seg­ir að það sé of snemmt að óska Vals­mönn­um til ham­ingju þó að þeir séu í væn­legri stöðu. „Við hugs­um bara um næsta leik á móti FH. Þeir hafa verið á sig­ur­braut og við þurf­um því að ná góðri end­ur­heimt og vera til­bún­ir á fimmtu­dag­inn í Kaplakrika.“

Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með leik sinna manna …
Heim­ir Guðjóns­son, þjálf­ari Vals, var ánægður með leik sinna manna í kvöld. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert