„Sara ein sú besta í heimi“

Peter Gerhardsson ræðir við fjölmiðla í Laugardalnum í dag.
Peter Gerhardsson ræðir við fjölmiðla í Laugardalnum í dag. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Peter Ger­h­ards­son þjálf­ari sænska kvenna­landsliðsins í fót­bolta á von á erfiðum leik gegn Íslandi í undan­keppni EM á Laug­ar­dals­velli á morg­un. Hann á von á að ís­lenska liðið láti finna fyr­ir sér og þá seg­ir hann sænska liðið þurfa að var­ast föst leik­atriði. 

„Ég fylgd­ist vel með ís­lenska liðinu á EM 2017. Þær eru fast­ar fyr­ir og þetta verður erfiður leik­ur og vænt­an­lega mikið bar­ist á vell­in­um. Íslenska liðið er með mjög góða leik­menn. Við skoruðum átta mörk á móti Ung­verj­um, en við vit­um að við þurf­um að hafa fyr­ir hlut­un­um á móti ís­lenska liðinu og vera klár að verj­ast föst­um leik­atriðum.“

Ger­h­ards­son hrósaði Gló­dísi Perlu Viggós­dótt­ur og Söru Björk Gunn­ars­dótt­ur sér­stak­lega. Gló­dís er ein sú besta í Svíþjóð og Sara ein sú besta í heimi að mati hins 61 árs gamla Ger­h­ards­son. 

„Gló­dís er einn besti leikmaður­inn í sænsku deild­inni. Hún er virki­lega góð. Íslenska liðið er svo skemmti­leg blanda af ung­um leik­mönn­um og svo eldri og reynslu­meiri. Ungu leik­menn­irn­ir voru góðir á móti Lett­um. Svo er Sara einn besti leikmaður heims,“ sagði Ger­h­ards­son. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert