Lykilmaður KA í tveggja leikja bann

Mikkel Qvist
Mikkel Qvist Ljósmynd/Þórir Tryggvason

KA verður án danska varn­ar­manns­ins Mikk­el Qvist í næstu tveim­ur leikj­um liðsins í Pepsi Max-deild­inni en Qvist fékk sitt annað rauða spjald í sum­ar í 1:1-jafn­tefli gegn Fjölni á laug­ar­dag­inn var. Miss­ir Qvist af leikj­um gegn HK og Gróttu. Ívar Örn Jóns­son verður ekki með HK gegn KA vegna rauða spjals­ins sem hann fékk gegn Vík­ingi í gær. 

Stjarn­an verður án fyr­irliðans Alex Þórs Hauks­son­ar er liðið heim­sæk­ir HK á sunnu­dag­inn kem­ur. Alex fékk sína fjórðu áminn­ingu á tíma­bil­inu er Stjarn­an tapaði fyr­ir Val í gær­kvöld. Val­geir Val­geirs­son fékk sína fjórðu áminn­ingu gegn Vík­ingi og leik­ur ekki með liðinu gegn Stjörn­unni á sunnu­dag. 

Elf­ar Freyr Helga­son hjá Breiðabliki verður ekki með liði sínu gegn Val og Lasse Pe­try ekki með Val í sama leik. Skaga­menn­irn­ir Hall­ur Flosa­son og Sindri Snær Magnús­son verða ekki með ÍA gegn Vík­ingi og þá miss­ir Kennie Chopart af leik KR og Fylk­is.

Fram verður án fjög­urra leik­manna er liðið heim­sæk­ir Þór til Ak­ur­eyr­ar í Lengju­deild karla Al­bert Haf­steins­son, Aron Þórður Al­berts­son, Magnús Þórðar­son og Unn­ar Steinn Ingvars­son verða all­ir í leik­banni. Gæti það reynst dýr­keypt fyr­ir Fram­ara sem eru í mik­illi topp­bar­áttu. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert