Nokkrir í sóttkví í gær

Daði Ólafsson
Daði Ólafsson mbl.is/Eggert Jóhannesson

Nokk­ur dæmi voru um að menn væru fjar­ver­andi vegna þess að þeir væru í sótt­kví þegar leikið var á Íslands­mót­inu í knatt­spyrnu í gær. 

Fylk­ismaður­inn Daði Ólafs­son var í sótt­kví þegar Fylk­ir tapaði fyr­ir FH 1:4 í efstu deild karla. 

Í næstu deild fyr­ir neðan gat Gunn­ar Guðmunds­son ekki stýrt sín­um mönn­um í Þrótti þegar liðið tapaði 4:2 í Kefla­vík. 

Á net­miðlin­um Fót­bolti.net er greint frá því að fjór­ir ung­ir leik­menn hafi ekki getað verið í leik­manna­hópi Aft­ur­eld­ing­ar sem vann Vík­ing Ólafs­vík 1:0 í næ­stefstu deild. Smit hafi komið upp hjá 2. flokki Aft­ur­eld­ing­ar. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert