Augnablik skoraði fimm í síðari hálfleik

Augnablik snéri taflinu við í síðari hálfleik gegn Gróttu.
Augnablik snéri taflinu við í síðari hálfleik gegn Gróttu. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Björk Bjarma­dótt­ir og Mar­grét Brynja Krist­ins­dótt­ir skoruðu báðar tví­veg­is fyr­ir Augna­blik þegar liðið vann 5:1-sig­ur gegn Gróttu í 1. deild kvenna í knatt­spyrnu, Lengju­deild­inni, á Kópa­vogs­velli í kvöld.

Ey­dís Lilja Ey­steins­dótt­ir kom Gróttu yfir á 13. mín­útu og Grótta leiddi með einu marki gegn engu í hálfleik. 

Í síðari hálfleik vöknuðu leik­menn Augna­bliks svo sann­ar­lega til lífs­ins og Þór­hild­ur Þór­halls­dótt­ir, Mar­grét Brynja Krist­ins­dótt­ir og Björk Bjarma­dótt­ir bættu við mörk­um fyr­ir Augna­blik og þar við sat.

Augna­blik er með 21 stig í fimmta sæti deild­ar­inn­ar en Grótta, sem er án sig­urs í síðustu sjö leikj­um sín­um, er með 19 stig í sjötta sæti deild­ar­inn­ar.

Þá vann Aft­ur­eld­ing 3:1-sig­ur gegn ÍA á Akra­nesi en Aft­ur­eld­ing er í fjórða sæti deild­ar­inn­ar með 24 stig á meðan ÍA er með 12 stig í átt­unda sæt­inu, fimm stig­um frá fallsæti.

Marka­skor­ar­ar fengn­ir af fót­bolta.net þar sem leik­ur Augna­bliks og Gróttu var í beinni texta­lýs­ingu.

Skagastúlkir eru í áttunda sæti deildarinnar með 12 stig.
Skaga­stúlk­ir eru í átt­unda sæti deild­ar­inn­ar með 12 stig. mbl.is/​Arnþór Birk­is­son
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert