Landsliðskona á förum frá Val

Hallbera Guðný Gísladóttir er á leiðinni í nám í Svíþjóð.
Hallbera Guðný Gísladóttir er á leiðinni í nám í Svíþjóð. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hall­bera Guðný Gísla­dótt­ir, landsliðskona í knatt­spyrnu og fyr­irliði Íslands­meist­ara Vals, er á för­um frá Íslands­meist­ur­um Vals sam­kvæmt heim­ild­um mbl.is.

Hall­bera, sem er 34 ára göm­ul, mun klára tíma­bilið með Valskon­um en held­ur utan til Svíþjóðar í nám eft­ir ára­mót. Hún stefn­ir á að spila áfram fót­bolta í Svíþjóð en óvíst er með hvaða liði hún mun leika. Þá er óvíst hvort hún muni leika með Valsliðinu næsta sum­ar.

Hall­bera er upp­al­in hjá ÍA á Akra­nesi og hóf fer­il sinn árið 2005. Hún þekk­ir vel til í Svíþjóð eft­ir að hafa leikið með bæði Piteå frá 2012 til árs­ins 2013 og Djurgår­d­en tíma­bilið 2017 þar sem hún stóð sig vel.

Þá er hún á meðal leikja­hæstu landsliðskvenna Íslands frá upp­hafi en hún lék sinn fyrsta lands­leik árið 2008 og á að baki 114 lands­leiki. Aðeins Sara Björk Gunn­ars­dótt­ir, Katrín Jóns­dótt­ir og Mar­grét Lára Viðars­dótt­ir hafa leikið fleiri leiki.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert