Ólafur Karl getur spilað gegn Val

Ólafur Karl Finsen.
Ólafur Karl Finsen. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Ólaf­ur Karl Fin­sen sem lánaður var frá Val til FH í sum­ar gæti mætt Val annað kvöld í Pepsí Max deild karla í knatt­spyrnu. 

Eins og fram hef­ur komið er um toppslag að ræða þar sem Val­ur er í efsta sæti og FH í 2. sæti. 

Fé­lög­in sömdu sér­stak­lega um hvað gera skyldi þegar þessi staða kæmi upp að liðinu myndu mæt­ast. Haft er eft­ir Berki Ed­vards­syni, for­manni knatt­spyrnu­deild­ar Vals, á net­miðlin­um Fót­bolti.net að FH þurfi að greiða Val til­tekna upp­hæð sé leikmaður­inn notaður í leik á móti Val.

Ekki kom fram hver upp­hæðin er en FH-ing­ar geta þá ráðið því sjálf­ir hvort leikmaður­inn spili eða ekki. Stund­um er samið um að leik­menn geti ekki mætt liðinu sem þeir eru fé­lags­bundn­ir en það er ekki í til­felli Ólafs. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert