„Þetta var grautfúlt“

Róbert Orri fagnar markinu á Hlíðarenda í kvöld.
Róbert Orri fagnar markinu á Hlíðarenda í kvöld. mbl.is/Íris

Hinn 18 ára gamli varn­ar­maður hjá Breiðabliki, Ró­bert Orri Þorkels­son, skoraði fyr­ir Blika á Hlíðar­enda í Pepsí Max deild­inni í kvöld og kom liðinu yfir. Breiðablik og Val­ur skildu jöfn 1:1.

„Þetta var graut­fúlt miðað við hvernig við spiluðum og héld­um skipu­lagi. Mér fannst við vera sterk­ari aðil­inn í leikn­um og þar af leiðandi graut­fúlt að fá á sig jöfn­un­ar­mark und­ir lok­in. Þessi deild er þannig að þrjú stig gera miklu meira en eitt. Ég hef fulla trú á liðinu og finnst við ekki vera síðri en Val­ur þótt það hafi ekki jafn vel hjá okk­ur í stiga­söfn­un og hjá þeim,“ sagði Ró­bert þegar mbl.is spjallaði við hann á Hlíðar­enda. 

Hann les ekki of mikið í að Breiðablik hafi unnið Stjörn­una í síðustu um­ferð og fengið stig á Híðar­enda í kvöld.  „Það koma leik­ir þar sem við náum að gera það sem lagt er upp með. Það geng­ur mis­vel. Mér fannst það ganga ágæt­lega í dag og við spiluðum nokkuð vel. Við lokuðum ágæt­lega á Vals­ar­ana en feng­um á okk­ur aula­mark í lok­in þar sem við gerðum mis­tök í vörn­inni. Það er ekki nógu gott.“

Hvernig finnst Ró­berti leik­menn hafa höndlað leikja­hrin­una að und­an­förnu? „Per­sónu­lega finnst mér miklu skemmti­legra þegar styttra er að milli leikja. Maður er í þessu til að spila leiki en ekki til að æfa. Það er lang­skemmti­leg­ast að spila leik­ina.“

Höskuldur Gunnlaugsson leggur upp mark Blika í kvöld.
Hösk­uld­ur Gunn­laugs­son legg­ur upp mark Blika í kvöld. mbl.is/Í​ris
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka