Glatt á hjalla í Sandgerði í dag

Benedikt Jónsson skorar fyrsta mark Reynis gegn Álftanesi í dag …
Benedikt Jónsson skorar fyrsta mark Reynis gegn Álftanesi í dag með skalla. Ljósmynd/Jón Örvar

Vel var fagnað í Sand­gerði í dag þegar lið Reyn­is tryggði sér sæti í 2. deild karla í knatt­spyrnu með því að sigra Álfta­nes, 3:1, á heima­velli.

Þar með eru Reyn­is­menn komn­ir í 2. deild­ina á ný eft­ir sex ára dvöl í tveim­ur neðstu deild­um Íslands­móts­ins. Þeir eiga enn þrjá leiki eft­ir en eru komn­ir fjór­tán stig­um á und­an KFG sem er í þriðja sæti deild­ar­inn­ar.

Kefl­vík­ing­ur­inn Har­ald­ur Freyr Guðmunds­son þjálf­ar lið Reyn­is og með liðinu leika gam­al­kunn­ir fyrr­ver­andi leik­menn Kefla­vík­ur, þeir Magnús Sverr­ir Þor­steins­son og Hörður Sveins­son.

Mörk liðsins í dag skoruðu Bene­dikt Jóns­son, Guðmund­ur Gísli Gunn­ars­son og Elt­on Barros.

KV úr Reykja­vík er einnig komið upp eft­ir úr­slit dags­ins í 3. deild­inni en leik­ur KV og Tinda­stóls stend­ur yfir. KFG, eina liðið sem gat mögu­lega farið upp­fyr­ir annaðhvort Reyni eða KV, tapaði 2:1 fyr­ir Hetti/​Hug­in í Fella­bæ.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert