Er málið alveg svo einfalt?

Sveindís Jane Jónsdóttir
Sveindís Jane Jónsdóttir mbl.is/Eggert Jóhannesson

Þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í knattspyrnu, Þorsteinn Halldórsson, sagði í samtali við netmiðilinn 433 í vikunni að landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir hefði þurft að komast fyrr í „sterkara æfingaumhverfi“.

Svona vangaveltur eru að mér finnst alltaf áhugaverðar. Örugglega er rétt hjá Þorsteini að meiri samkeppni og sterkari leikmannahópur hefði getað gert Sveindísi mjög gott sem unglingalandsliðskonu á uppleið. En er málið alveg svo einfalt?

Ég er ekki alveg sammála þessari fullyrðingu. Sveindís fékk tækifæri til að spila í meistaraflokki frá 15 ára aldri. Hversu mikið hefur það gagnast henni? Hún kynntist fyrr meiri alvöru og meiri hörku sem fylgir meistaraflokksleikjum en hún hefði gert hjá stærra félagi.

Bakvörðinn í heild er að finna í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert