Fimmtán leikmenn í banni í dag

Ragnar Bragi Sveinsson fyrirliði Fylkis er meðal fjögurra leikmanna liðsins …
Ragnar Bragi Sveinsson fyrirliði Fylkis er meðal fjögurra leikmanna liðsins sem taka út leikbann í leiknum gegn Breiðabliki í dag. mbl.is/Íris

Fimmtán leik­menn úr níu liðum í Pepsi Max-deild karla í fót­bolta verða í banni í dag þegar ell­efta um­ferð deild­ar­inn­ar verður leik­in í heilu lagi.

Það bitn­ar harðast á Fylk­is­mönn­um sem verða með fjóra í leik­banni þegar þeir sækja Blika heim:

Eft­ir­tald­ir leik­menn taka út bönn í leikj­um dags­ins:

Breiðablik: Andri Rafn Yeom­an.
FH: Bald­ur Sig­urðsson.
Fjöln­ir: Sig­urpáll Mel­berg Páls­son.
Fylk­ir: Ragn­ar Bragi Sveins­son, Nikulás Val Gunn­ars­son, Orri Sveinn Stef­áns­son og Sam Hew­son.
Grótta: Óskar Jóns­son.
ÍA: Stefán Teit­ur Þórðar­son og Tryggvi Hrafn Har­alds­son.
KR: Arnþór Ingi Krist­ins­son og Pablo Punyed.
Stjarn­an: Brynj­ar Gauti Guðjóns­son og Hall­dór Orri Björns­son.
Val­ur: Val­geir Lund­dal Friðriks­son.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert