Markaveisla á Grenivík

Jóhann Helgi Hannesson skoraði sigurmark Þórsara í dag.
Jóhann Helgi Hannesson skoraði sigurmark Þórsara í dag. mbl.is/Arnþór Birkisson

Jó­hann Helgi Hann­es­son reynd­ist hetja Þórs frá Ak­ur­eyri þegar liðið heim­sótti Magna á Greni­vík­ur­völl í 1. deild karla í knatt­spyrnu, Lengju­deild­inni, í dag.

Leikn­um lauk með 4:3-sigri Þórsara en Jó­hann Helgi skoraði sig­ur­mark leiks­ins á 72. mín­útu.

Costelus Laut­aru kom Magna yfir á 4. mín­útu en þeir Sig­urður Kristjáns­son, Loft­ur Ei­ríks­son og Guðni Sigþórs­son skoruðu all­ir sitt hvort markið fyr­ir Þórsara á fjór­tán mín­útna kafla í fyrri hálfleik og Þórsar­ar því 3:1-yfir í hálfleik.

Kairo Edw­ards-John minnkaði mun­inn fyr­ir Magna á 53. mín­útu og hann jafnaði met­in fyr­ir Magna­menn ell­efu mín­út­um síðar.

Þórsar­ar fara með sigr­in­um upp í fimmta sæti deild­ar­inn­ar í 31 stig og upp fyr­ir ÍBV sem er í sjötta sæt­inu.

Magni er í ell­efta sæti deild­ar­inn­ar með 12 stig, jafn mörg stig og Þrótt­ur úr Reykja­vík og Leikn­ir frá Fá­skrúðsfirði þegar tvær um­ferðir eru eft­ir af tíma­bil­inu.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert