Íslendingar eru sterkari í návígjum

Nicolae Stanciu.
Nicolae Stanciu. AFP

 Nicolae Stanciu, leikmaður rúm­enska landsliðsins í knatt­spyrnu, seg­ir það liggja fyr­ir að ís­lensku leik­menn­irn­ir séu sterk­ari í ná­vígj­um en þeir rúm­ensku. Það muni von­andi ekki ráða úr­slit­um þegar þjóðirn­ar mæt­ast í um­spili um sæti á EM 2021 á Laug­ar­dals­velli annað kvöld. 

„Ég á von á erfiðum leik því ég veit að ís­lenska liðið er mjög sterkt á heima­velli og í liðinu eru góðir leik­menn,“ sagði Stanciu meðal ann­ars á blaðamanna­fundi í Laug­ar­daln­um síðdeg­is. 

„Okk­ur hef­ur tek­ist vel upp þann tíma sem við höf­um haft til að æfa frá því liðið kom sam­an
heima í Rúm­en­íu. Ég ímynda mér að þetta verði 50/​50 leik­ur og liðið sem er til­búið að gefa allt í leik­inn á morg­un muni kom­ast áfram,“ sagði Stanciu en rúm­enski hóp­ur­inn kom til Íslands seinni part­inn í gær. 

„Við þekkj­um leik­menn ís­lenska liðsins og sér­stak­lega þá sem leika í stærstu deild­un­um. All­ir vita að liðin frá Norður-Evr­ópu eru lík­am­lega sterk og leik­menn þeirra sterk­ir í ná­vígj­um. Þeir eru auðvitað sterk­ari en við í ná­vígj­um. En við höf­um búið okk­ur und­ir það og erum með okk­ar leik­skipu­lag sem von­andi mun skila okk­ur sigri.“

Spurður um þær aðstæður sem nú eru uppi þar sem knatt­spyrnu­leik­ir eins og þessi fara gjarn­an fram fyr­ir lukt­um dyr­um sagði Stanciu:

„Á heild­ina litið er slæmt fyr­ir íþrótt­ina að ekki sé hægt að leyfa áhorf­end­ur en við því er lítið að gera. Þetta er leiðin­leg staða fyr­ir bæði ís­lensku stuðnings­menn­ina sem og okk­ar stuðnings­menn,“ sagði Stanciu, sem leik­ur með Slavia Prag. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert