Tilbúnir í baráttuna fyrir EM-sætinu

Guðlaugur Victor Pálsson, Kári Árnason, Gylfi Þór Sigurðsson
Guðlaugur Victor Pálsson, Kári Árnason, Gylfi Þór Sigurðsson Kristinn Magnússon

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfði á Laugardalsvellinum í dag og fór yfir síðustu atriðin fyrir leikinn mikilvæga gegn Rúmenum sem fer þar fram annað kvöld klukkan 18.45.

Það er undanúrslitaleikur í umspilinu um sæti á EM 2021 en liðið sem vinnur annað kvöld leikur til úrslita á útivelli gegn annaðhvort Búlgaríu eða Ungverjalandi sem mætast á sama tíma.

Kristinn Magnússon ljósmyndari mbl.is var á Laugardalsvellinum í dag og myndaði íslensku leikmennina í upphitun.

Arnór Ingvi Traustason og Aron Einar Gunnarsson
Arnór Ingvi Traustason og Aron Einar Gunnarsson Kristinn Magnússon
Guðlaugur Victor Pálsson, Kári Árnason og Gylfi Þór Sigurðsson
Guðlaugur Victor Pálsson, Kári Árnason og Gylfi Þór Sigurðsson Kristinn Magnússon
Arnór Ingvi Traustason, Hjörtur Hermannsson, Birkir Már Sævarsson og Gylfi …
Arnór Ingvi Traustason, Hjörtur Hermannsson, Birkir Már Sævarsson og Gylfi Þór Sigurðsson spretta úr spori. Kristinn Magnússon
Hólmar Örn Eyjólfsson, Kári Árnason, Rúnar Már Sigurjónsson, Sverrir Ingi …
Hólmar Örn Eyjólfsson, Kári Árnason, Rúnar Már Sigurjónsson, Sverrir Ingi Ingason ofl Kristinn Magnússon
Erik Hamrén og Freyr Alexandersson
Erik Hamrén og Freyr Alexandersson Kristinn Magnússon
Aron Einar Gunnarsson
Aron Einar Gunnarsson Kristinn Magnússon
Albert Guðmundsson, Hjörtur Hermannsson, Jóhann Berg Guðmundsson ofl
Albert Guðmundsson, Hjörtur Hermannsson, Jóhann Berg Guðmundsson ofl Kristinn Magnússon
Ari Freyr Skúlason
Ari Freyr Skúlason Kristinn Magnússon
Hörður Björgvin Magnússon, Jóhann Berg Guðmundsson ofl
Hörður Björgvin Magnússon, Jóhann Berg Guðmundsson ofl Kristinn Magnússon
Birkir Bjarnason ofl
Birkir Bjarnason ofl Kristinn Magnússon
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert