Sekt vegna ummæla Rúnars

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR.
Rúnar Kristinsson, þjálfari KR. mbl.is/Eggert Jóhannesson

KR hef­ur verið sektað um 50.000 krón­ur vegna um­mæla sem Rún­ar Krist­ins­son, þjálf­ari liðsins, lét falla eft­ir leik KR og Fylk­is í úr­vals­deild karla í knatt­spyrnu, Pepsi Max-deild­inni, hinn 27. sept­em­ber síðastliðinn.

Um­mæl­in lét Rún­ar falla í viðtali við net­miðil­inn Fót­bolta.net og Vísi.is en að mati Klöru Bjart­marz, fram­kvæmda­stjóra fé­lags­ins, voru þau til þess fall­in að skaða ímynd ís­lenskr­ar knatt­spyrnu.

Þá var einnig vegið að heiðarleika leik­manns Fylk­is, Ólafs Inga Skúla­son­ar, með um­mæl­um Rún­ars, eins og sagt var í yf­ir­lýs­ingu sem Fylk­ir sendi frá sér.

Fylk­is­menn unnu 2:1-sig­ur í leikn­um en sig­ur­markið kom úr víta­spyrnu sem var dæmd á Beiti Ólafs­son, markvörð KR, fyr­ir að brjóta á Ólafi Inga.

Rún­ar var afar ósátt­ur í viðtali eft­ir leik og sakaði Fylk­is­menn og Ólaf Inga um svindl og svínarí en Fylk­is­menn sendu frá sér yf­ir­lýs­ingu vegna um­mæla Rún­ars sem varð til þess að þeim var vísað til aga­nefnd­ar KSÍ.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert