Kári ekki brotinn

Kári Árnason í leiknum gegn Rúmeníu í gærkvöldi.
Kári Árnason í leiknum gegn Rúmeníu í gærkvöldi. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Kári Árna­son landsliðsmaður í knatt­spyrnu er ekki fót­brot­inn eins og ótt­ast var en hann þurfti að fara af velli und­ir lok leiks Íslands og Rúm­en­íu í um­spil­inu fyr­ir EM á Laug­ar­dals­velli í gær­kvöldi.

Freyr Al­ex­and­ers­son aðstoðarþjálf­ari landsliðsins staðfesti við Vísi að varn­ar­maður­inn væri ekki brot­inn og sagðist jafn­framt bjart­sýnn á að hann gæti tekið þátt í leikn­um gegn Ung­verjalandi í Búdapest 12. nóv­em­ber.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert