Var ekki bjartsýnn á að vera áfram

Arnar Grétarsson á hliðarlínunni í sumar.
Arnar Grétarsson á hliðarlínunni í sumar. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

Arn­ar Grét­ars­son mun halda áfram störf­um sem þjálf­ari úr­vals­deild­arliðs KA í knatt­spyrnu en hann skrifaði í dag und­ir nýj­an tveggja ára samn­ing við fé­lagið. Valtý Björn Val­týs­son í hlaðvarpsþætt­in­um Mín skoðun á Sport­FM í dag.

Arn­ar tók við liði KA um mitt sum­ar og gerði upp­runa­lega samn­ing út tíma­bilið með Ak­ur­eyr­arliðinu. Hann viður­kenn­ir að hafa upp­runa­lega ekki bú­ist við öðru en að hætta eft­ir sum­arið. „Ég get sagt það núna og ég sagði það við þá þegar ég skrifaði und­ir í byrj­un, að ég var ekk­ert rosa­lega bjart­sýnn á að ég yrði áfram,“ sagði Arn­ar sem síðar sner­ist hug­ur eft­ir að hafa starfað með fólk­inu í KA.

„En svo ferðu að vinna með fólk­inu og kynn­ast því, þá breyt­ast hlut­irn­ir. Ætl­un­in var kannski ekki að vera til lengri tíma en fólkið sem vinn­ur fyr­ir KA er virki­lega skemmti­legt. Ég hef sagt það síðustu vik­ur að sam­starfið er mjög gott og mér finnst gott að vera þarna. Það eina leiðin­lega er að hafa ekki fjöl­skyld­una.“

Und­ir stjórn Arn­ars hef­ur KA aðeins tapað einu sinni í þrett­án leikj­um, 1:0 gegn toppliði Vals, en unnið þrjá leiki og gert níu jafn­tefli. „Það eru marg­ir ung­ir og efni­leg­ir strák­ar þarna og ég tel hægt að gera skemmti­lega hluti með liðið.“

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert