Arnar Grétarsson mun halda áfram störfum sem þjálfari úrvalsdeildarliðs KA í knattspyrnu en hann skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Valtý Björn Valtýsson í hlaðvarpsþættinum Mín skoðun á SportFM í dag.
Arnar tók við liði KA um mitt sumar og gerði upprunalega samning út tímabilið með Akureyrarliðinu. Hann viðurkennir að hafa upprunalega ekki búist við öðru en að hætta eftir sumarið. „Ég get sagt það núna og ég sagði það við þá þegar ég skrifaði undir í byrjun, að ég var ekkert rosalega bjartsýnn á að ég yrði áfram,“ sagði Arnar sem síðar snerist hugur eftir að hafa starfað með fólkinu í KA.
„En svo ferðu að vinna með fólkinu og kynnast því, þá breytast hlutirnir. Ætlunin var kannski ekki að vera til lengri tíma en fólkið sem vinnur fyrir KA er virkilega skemmtilegt. Ég hef sagt það síðustu vikur að samstarfið er mjög gott og mér finnst gott að vera þarna. Það eina leiðinlega er að hafa ekki fjölskylduna.“
Undir stjórn Arnars hefur KA aðeins tapað einu sinni í þrettán leikjum, 1:0 gegn toppliði Vals, en unnið þrjá leiki og gert níu jafntefli. „Það eru margir ungir og efnilegir strákar þarna og ég tel hægt að gera skemmtilega hluti með liðið.“
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
03.04 22:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
07.04 22:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 17:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
29.05 22:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
02.06 22:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
02.06 22:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
03.04 22:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
07.04 22:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 17:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
29.05 22:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
02.06 22:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
02.06 22:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |