Birkir snýr aftur til HK

Birkir Valur Jónsson í leik með HK gegn Val.
Birkir Valur Jónsson í leik með HK gegn Val. mbl.is/Hari

Varn­ar­maður­inn Birk­ir Val­ur Jóns­son er kom­inn aft­ur til úr­vals­deild­arliðs HK í knatt­spyrnu eft­ir hálfs árs láns­dvöl hjá Spar­tak Trna­va í Slóvakíu.

Birk­ir fór til slóvakís­ka fé­lags­ins í lok júlí eft­ir að hafa leikið fyrstu níu leiki Kópa­vogsliðsins í deild­inni. Hann lék fjóra leiki með liðinu í efstu deild­inni þar í landi, tvo þeirra í byrj­un­arliðinu, og skil­ur við það í fimmta sæt­inu.

Birk­ir Val­ur, sem er 22 ára gam­all, hef­ur verið fastamaður í liði HK sem hægri bakvörður und­an­far­in ár og spilað 98 deilda­leiki með því, þar af 30 í úr­vals­deild­inni síðustu tvö árin.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert